This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by  Jóhann G. Hauksson 14 years, 7 months ago.
- 
		
		Topic
- 
		Sælir félagar í Eyjafjarðardeild Um komandi helgi eigum við von á hópi manna og kvenna norður yfir Sprengisand. Við ætlum að taka á móti þeim í Réttartorfu á föstudeginum og vantar mig félaga til að fara uppí torfu til að gefa liðinu kaffi og kakó. 
 Á laugardeginum verður farinn smá skreppur með hópinn á Súlumýrarnar undir stjórn ferðanefndar Eyjafarðardeildar.
 Klukkan 15:00 til 17:00 á laugardeginum verður svo jeppasýning á planinu hjá Brim.
 Um kvöldið verður veislumatur með fordrykk í golfskálanum að Jaðri og opnar húsið kl. 19:00. Allir félagar eru velkomnir gegn hóflegu gjaldi, skráning er hjá undirrituðum.
 Endilega látið heyra í ykkur ef þið getið lagt hönd á plóg eða ef ykkur vantar frekari upplýsingar.Kveðja 
 Elmar Sigurgeirsson
 formaður Eyjafjarðardeildar 4×4
 S: 891-7981
You must be logged in to reply to this topic.
