This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Jóhann G. Hauksson 13 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar
Næst komandi föstudag 11.mars heldur
Skemmtinefnd Eyjafjarðardeildar 4×4 eitt af sínum
frábæru skemmtikvöldum í Straumrásarsalnum Furuvöllum
kl.20.30
Nú er komið að því að hafa hina frábæru spurningakeppni
okkar aftur,en hún tókst mjög vel í fyrra.
Skemmtinefndi er búin að koma sér upp flottum búnaði
vegna hennar(Gettu Betur getur ekki betur) til að hafa stjórn á
svörum og stigagjöf félagsmanna.
Hvetjum alla félagsmenn til að mæta (baukar velkomnir) og taka
þátt í einni bestu skemmtun sem haldin er hér norðanlands.Kv
Skemmtinefnd Eyjafjarðardeildar 4×4
You must be logged in to reply to this topic.