FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Eyjafjarðardeild fjölskyldudagurinn

by Jóhann G. Hauksson

Forsíða › Forums › Spjallið › Ferðir › Eyjafjarðardeild fjölskyldudagurinn

This topic contains 28 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Gunnar Lár Gunnarsson Gunnar Lár Gunnarsson 16 years, 1 month ago.

  • Creator
    Topic
  • 01.04.2009 at 09:36 #204152
    Profile photo of Jóhann G. Hauksson
    Jóhann G. Hauksson
    Participant

    Félagar nú hittumst við allir uppi á Súlumýrum laugardaginn 04.04.2009 kl.13.00-14.00 og skemmtum okkur með fjölskyldum okkar.
    Á staðnum verður kolagrill og geta menn komið með pylsur eða annað góðgæti og sett á grillið.
    Síðan ættu allir að geta fundið sér brekkur við hæfi annað hvort til að keyra upp eða bara renna sér á niður á sleða.
    Þetta er flott svæði til að leika sér á , bæði fyrir börn og jeppamenn.Er ekki nema 2km frá bænum.

    Allir eru velkomnir og athugið að það komast flestir jeppar upp á Súlumýrar, líka óbreyttir.
    Nú fjölmenna allir því að það er góð veðurspá og það er mikill snjór.

    Kveðja
    Skemmtinefnd Eyjafjarðardeildar 4×4

  • Creator
    Topic
Viewing 8 replies - 21 through 28 (of 28 total)
← 1 2
  • Author
    Replies
  • 04.04.2009 at 19:12 #644936
    Profile photo of Elías Þorsteinsson
    Elías Þorsteinsson
    Participant
    • Umræður: 53
    • Svör: 1158

    Þakka fyrir daginn
    Kveðja
    -Sidda og Elli-





    04.04.2009 at 20:10 #644938
    Profile photo of Stefán Höskuldsson
    Stefán Höskuldsson
    Participant
    • Umræður: 63
    • Svör: 530

    Takk fyrir okkur, komst að vístu ekki alla leið, en tek fram að ég var á mínum óbreytta "ekki" fjallabíl. Stefán, Gosia og hundurinn Leó





    04.04.2009 at 20:39 #644940
    Profile photo of Jóhann G. Hauksson
    Jóhann G. Hauksson
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 549

    Skemmtinefnd Eyjafjarðardeildar 4×4 vill þakka þeim miklla fjölda sem kom á Súlumýrar í dag og vonandi skemmtu allir sér vel í frábæru veðri.
    Þetta hafa verið á milli 30-40 bílar þannig að þetta gat ekki verið betra.

    Kv
    Jóhann Hauksson
    Haukur Stefánsson
    Guðmundur Jóhannsson





    04.04.2009 at 21:33 #644942
    Profile photo of Gunnar Lár Gunnarsson
    Gunnar Lár Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 13
    • Svör: 102

    Ég og konan þökkum fyrir góða ferð. Yndislegt veður í dag og virkilega gaman að koma stutt saman og grilla slöngur og spóla smá þó færið hafi verið hálf erfitt.

    Unglingaveikin virðist vera að ganga sitt skeið hjá Súkkunni og réðst hún ekki á neina bifreið þennan daginn.

    Kv, Gunnar Lár Gunnarsson,





    04.04.2009 at 22:31 #644944
    Profile photo of Baldur Pálsson
    Baldur Pálsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 186

    Takk fyrir okkur ,setti nokkrar myndir inn.

    kv

    Baldur





    05.04.2009 at 08:16 #644946
    Profile photo of Trausti Bergland Traustas
    Trausti Bergland Traustas
    Participant
    • Umræður: 105
    • Svör: 381

    þakkir fyrir frábæran dag. Komst loksins með í eitthvað á vegum deildarinnar og vona að það verði oftar.
    Kveðja Trausti og kvenfólkið
    Árauðagrandinumsemfestisigáleiðinniniður!!!





    11.04.2009 at 12:29 #644948
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Setti inn nokkrar myndir frá [url=http://myndir.network.is/main.php?g2_itemId=1836&g2_navId=xdb99c666:3lgup531][b:3lgup531]fjölskyldudeginum[/b:3lgup531][/url:3lgup531]
    Kveðja:
    Erlingur Harðar





    11.04.2009 at 16:49 #644950
    Profile photo of Gunnar Lár Gunnarsson
    Gunnar Lár Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 13
    • Svör: 102

    Ég tók nokkrar myndir á fjölskyldudeginum og langaði að deila þeim með mannskapnum.

    http://ferdalangar.123.is/album/default.aspx?aid=142270

    Þakka fyrir góðann dag.

    Kv, Gunnar Lár





  • Author
    Replies
Viewing 8 replies - 21 through 28 (of 28 total)
← 1 2

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.