This topic contains 1 reply, has 2 voices, and was last updated by Ragnar Jónsson 10 years ago.
-
Topic
-
Sælir félagar
Umleið og stjórn Eyjafjarðardeildar óskar ykkur gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir það gamla
þá boðum við til fyrsta félagsfundar ársins.
Hann verður þriðjudaginn 6.janúar kl.20.00 í norðursal hjá Bsv.Súlum við Hjalteyrargötu.
Helstu mál á dagskrá eru starfið í vetur og næstu viðburðir ,kaffi og myndasýning.
Kveðja
Stjórn Eyjafjarðardeildar 4×4
Viewing 1 replies (of 1 total)
Viewing 1 replies (of 1 total)
You must be logged in to reply to this topic.