This topic contains 1 reply, has 2 voices, and was last updated by Einar Ingi Hermannsson 10 years, 7 months ago.
-
Topic
-
Félagsfundur Eyjafjarðardeildar 4×4 verður haldinn þriðjudaginn 3 júní kl.20.00 í húsnæði Björgunarsveitarinar Súlna við Hjaleyrargötu.
Á dagskrá er:
Sagt verður frá formannafundi Ferðaklúbbsins 4×4
Reikningar bornir upp til samþykktar
Sagt frá verkaskiptingu stjórnar
Skipunarbréf nefnda afhent
Skemmtinefnd kynnir dagskrá næsta starfsárs
Ferðanefnd kynnir sumar- eða haustferð
Sagt verður frá fyrirhugaðri sumarútilegu 4-6 júlí
Skálanefnd kynnir vinnuferð sem verður 13-15 júní
Kaffiveitingar og önnur málSkorum á alla félaga að mæta á fundinn.
Stjórn Eyjafjarðardeildar 4×4
You must be logged in to reply to this topic.