This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Jóhann G. Hauksson 8 years, 7 months ago.
-
Topic
-
Sælir fèlagar
Eyjafjarðardeild 4×4 heldur félagsfund þriðjudaginn 7.júní kl.20.00 í húsnæði Bsv.Súlna norðursal .Þetta er jafnframt síðasti fundur starfsársins 2015-2016
Það verða nokkur mál á dagskrá og ber þar hæst að nefna að Elli Þorsteins ættlar að sýna Patrolinn sinn eftir að hann var sprautaður og settur í hann BMW mótor.Elli fer yfir allt verkferlið og segir okkur ferðasöguna.
Ragnar formaður segir síðan frá formanna fundi sem haldinn var í Reykjavík nú í maí.
Skálanefnd fer yfir það sem gera þarf í vinnuferð sem farin verður núna í júní.
Ferðanefnd segir frá áætlaðri sumarferð en hún verður farin seinni partin í ágúst. Kaffiveitingar og önnur mál verða síðan á dagskrá.Hvetjum alla til að mæta á þennan síðasta fundi starfsársins.
Stjórn Eyjafjarðardeildar 4×4
You must be logged in to reply to this topic.