FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Eyjafjallajökull

by Bergur Kristinn Guðnason

Forsíða › Forums › Spjallið › Ferðir › Eyjafjallajökull

This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Bæring J. Björgvinsson Bæring J. Björgvinsson 15 years ago.

  • Creator
    Topic
  • 01.05.2010 at 15:50 #212466
    Profile photo of Bergur Kristinn Guðnason
    Bergur Kristinn Guðnason
    Participant

    Skv þessari frétt http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/05/01/fyrstu_bilarnir_a_jokul/ er nú farið að leyfa bílum að fara á Eyjafjallajökul. Getum við núna farið að skoða þetta gos eða er enn einu sinni farið að gera menn að séra og ekki séra Jónum. Eitthvað segir mér að það sé nú þannnig og ekki verið heimilt að fara á jökulinn – eða hvað???
    Kv Beggi sem er ekkiséra Jón

  • Creator
    Topic
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
  • Author
    Replies
  • 01.05.2010 at 16:53 #692310
    Profile photo of Sigurður Már Olafsson
    Sigurður Már Olafsson
    Participant
    • Umræður: 20
    • Svör: 160

    Það er ekki verið að mismuna nokkrum, bara lesa fréttirnar

    http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/0 … annsvaedi/

    Kv Siggi





    01.05.2010 at 17:20 #692312
    Profile photo of Kristján Logason
    Kristján Logason
    Participant
    • Umræður: 72
    • Svör: 1100

    [quote="Danfox":qb49icym]Það er ekki verið að mismuna nokkrum, bara lesa fréttirnar

    http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/0 … annsvaedi/

    Kv Siggi[/quote:qb49icym]

    held að þú verðir að lesa betur, miðað við þetta kort er bannað að fara á Eyjafjallajökul þar sem Gunni er…………

    Kv, Kristján
    Sem finnst þetta fáránlegt…





    01.05.2010 at 17:25 #692314
    Profile photo of Gísli Þór Þorkelsson
    Gísli Þór Þorkelsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 1363

    Kristján hvað er svona fáránlegt við lokunina það er ekki eins og þú eigir jeppa til að fara að skoða;)
    þinn vinur Gísli





    01.05.2010 at 17:30 #692316
    Profile photo of Kristján Logason
    Kristján Logason
    Participant
    • Umræður: 72
    • Svör: 1100

    haha ekkert rugl 😉
    komdu og kíktu á Patrolinn minn

    ekkert fáránlegt við þetta bann, nema jú jón og séra jón. Ef að Gunni ICECOOL má fara með eitthvað fréttahyski þá er ekki hægt að banna mér að fara þarna, það er bara fráleitt, allavega myndi ég ekki láta stoppa mig að fara ef ég hefði áhuga á því……………

    Ef að þetta er staðan sem er kominn upp þá fá þeir bara puttann frá honum jóni

    Kv, Kristján





    01.05.2010 at 17:51 #692318
    Profile photo of Bergur Kristinn Guðnason
    Bergur Kristinn Guðnason
    Participant
    • Umræður: 42
    • Svör: 371

    Danfox! Hver á að lesa fréttirnar ????? " Fram kemur á vefnum að hópurinn var á Goðasteini um klukkan 13 og virti fyrir sér eldgosið. " Síðast þegar að ég vissi var Goðasteinn í Eyjafjallajölki, sem ég sé ekki betur en að sé bannsvæði amk. fyrir mig og þig og sennilega alla aðra en þá sem eru að keyra 60 minutes.





    01.05.2010 at 19:36 #692320
    Profile photo of Sigurður Már Olafsson
    Sigurður Már Olafsson
    Participant
    • Umræður: 20
    • Svör: 160

    Úpss, ég verð að játa mistök mín hér, ég hef ekki lesið þetta nógu vel yfir.

    En er þá nokkuð annað en að kalla MR. cool í skýrslutöku hjá sýsla, ég man ekki betur en að því hafi verið hotað að kæra og sekta fólk ef það virti ekki bannsvæðið.

    Kv Siggi





    02.05.2010 at 21:44 #692322
    Profile photo of Bergur Kristinn Guðnason
    Bergur Kristinn Guðnason
    Participant
    • Umræður: 42
    • Svör: 371

    neibb held nefnilega að honum hafi verið kippt inn í sérajóna flokkinn til að fara þetta, þá þarf enga skýrslu 😉
    Kv Beggi





    03.05.2010 at 00:58 #692324
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    Djöfulsins kjellingar eruð þið… ef ykkur langar að fara uppað gosi farið þá uppað gosi.
    Ef ég væri að deyja yfir löngun þá myndi ég fara, en ef bíllinn minn myndi ekki þola öskuna eða ég myndi lenda í vandræðum þarna einhverra hluta vegna þá myndi ég líka sætta mig við það að þurfa að bjarga mér á 2 jafnfótum til byggða og að þurfa að sækja bílinn við goslok…

    Hættið þessu væli og farið ef ykkur langar





  • Author
    Replies
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.