This topic contains 13 replies, has 1 voice, and was last updated by Björn Pálsson 15 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Seinni haustferð Eyjafjarðardeildar verður farin helgina 27-29 nóvember. Ekinn verður Vatnajökull. Á föstudeginum 27. verður ekið í Snæfell og gist þar. Á laugardeginum 28. verður ekið á Grímsfjall og gist þar. Þaðan verður svo ekið af jökli niður Köldukvíslajökul og heim til Akureyrar á sunnudeginum 29. nóv. Fararstjóri er Elías Þorsteinsson. Nánari ferðatilhögun verður sett hér inn á þráðinn. Áhugasamir skrái sig hér á vefinn eða með því að hafa samband við Elías.
Skráðir eru
Elías Þorsteinsson (Patrol 44)
Erlingur Harðarson (Ford 44)
Gísli Pálsson (Land Rover 44)
Sigurgeir Pálsson (Land Rover 46)Kveðja
Björn Pálsson
You must be logged in to reply to this topic.