Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Eyðslutölur
This topic contains 50 replies, has 1 voice, and was last updated by Björgvin Richardsson 20 years, 7 months ago.
-
CreatorTopic
-
22.03.2004 at 18:49 #194046
AnonymousSælir félagar!
Er einhver hér sem veit ca. hvað 3500 V6 MMC Pajero er að eyða?
Hann fer varla mikið yfir 20 lítrana í hóflegri inngjöf?
Með fyrirfram kveðju,
-equis -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
03.06.2004 at 20:57 #493056
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Er með hilux 2,4 bensín 5:29 hlutföll og á 38" mudder keyri á malbiki í 24 pundum og er að eyða samkvæmt kílómetratölunni á gps tækinu í hlýju veðri um 14 l/100 í langkeyrslu og um 15 l/100 innanbæjar í nokkuð sparlegum akstri.
03.06.2004 at 20:57 #500313
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Er með hilux 2,4 bensín 5:29 hlutföll og á 38" mudder keyri á malbiki í 24 pundum og er að eyða samkvæmt kílómetratölunni á gps tækinu í hlýju veðri um 14 l/100 í langkeyrslu og um 15 l/100 innanbæjar í nokkuð sparlegum akstri.
03.06.2004 at 22:42 #493060
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Minn "93 2,4 Hilux er alveg óbreyttur og innanbæjar er hann að fara með 13 – 15 lítra eftir því hversu fóturinn er þungur.
Ég er með 17 pund að aftan og 20 að framan svo það sé verandi í bílnum.
03.06.2004 at 22:42 #500317
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Minn "93 2,4 Hilux er alveg óbreyttur og innanbæjar er hann að fara með 13 – 15 lítra eftir því hversu fóturinn er þungur.
Ég er með 17 pund að aftan og 20 að framan svo það sé verandi í bílnum.
07.06.2004 at 09:00 #493064Þið fyrirgefið mér að blanda diselhlunknum í bensínumræðuna – ég var bara að benda á að það hlýtur að vera óeðlilegt að 2 tonna bíll eyði meiru en 4 tonna þó sá létti sé með bensínvél. Að sjálfsögðu eyðir díselvél að öllu jöfnu minna en bensínrokkur enda er það gulrótin með öllu olíugjaldshafaríinu. En ég á eftir að sakna þungaskattskerfisins þegar mér liggur á yfir jökul og díselrokkurinn svolgrar í sig líter á kílómeterinn!
En varðandi hrossafjöldann Jónas, nú reikni mér fróðari menn. 7,3L Powerstroke er orginal 235 hestöfl. Hvað við bætist þegar 4" galopið púst er komið undir veit ég ekki, en veit þó að ég fann töluverðan mun á bílnum við ekki stærri aðgerð. Svo er það tölvukubburinn. Sá sem ég er með er skráður +125 hross en hefur verið mældur í bekk skila 140 hrossum. Það sem ég fann var stóraukið afl en þó var enn meiri munur á toginu enda eyddi bíllinn minna á langkeyrslu þar sem hægt var að láta hann vinna á lágum snúning lengur áður en hann skipti sér. Einnig varð skiptingin öll miklu sneggri. Það sem sást var svartur reykur og snarhækkaður afgashiti. Ég er því þeirrar skoðunar að þessi kubbur sé of stór nema að til komi intercooler, sem er næstur á innkaupalistanum.
B.Rich
07.06.2004 at 09:00 #500322Þið fyrirgefið mér að blanda diselhlunknum í bensínumræðuna – ég var bara að benda á að það hlýtur að vera óeðlilegt að 2 tonna bíll eyði meiru en 4 tonna þó sá létti sé með bensínvél. Að sjálfsögðu eyðir díselvél að öllu jöfnu minna en bensínrokkur enda er það gulrótin með öllu olíugjaldshafaríinu. En ég á eftir að sakna þungaskattskerfisins þegar mér liggur á yfir jökul og díselrokkurinn svolgrar í sig líter á kílómeterinn!
En varðandi hrossafjöldann Jónas, nú reikni mér fróðari menn. 7,3L Powerstroke er orginal 235 hestöfl. Hvað við bætist þegar 4" galopið púst er komið undir veit ég ekki, en veit þó að ég fann töluverðan mun á bílnum við ekki stærri aðgerð. Svo er það tölvukubburinn. Sá sem ég er með er skráður +125 hross en hefur verið mældur í bekk skila 140 hrossum. Það sem ég fann var stóraukið afl en þó var enn meiri munur á toginu enda eyddi bíllinn minna á langkeyrslu þar sem hægt var að láta hann vinna á lágum snúning lengur áður en hann skipti sér. Einnig varð skiptingin öll miklu sneggri. Það sem sást var svartur reykur og snarhækkaður afgashiti. Ég er því þeirrar skoðunar að þessi kubbur sé of stór nema að til komi intercooler, sem er næstur á innkaupalistanum.
B.Rich
07.06.2004 at 10:17 #493068Sæll Björgvin, fróðleg lýsing en það er eitt sem ég ruglaðist á ? Snarhækkaður afgashiti og svartur reykur!. Var það vegna sverara pústs eða tölvukubbs.
Ástæðan fyrir því að ég spyr er að til stendur að bæta einni tommu við pústið í sumar á bílnum mínum og spurningin er hvaða áhrif hafði breytingin á pústinu á afgashitann.
kv. vals.
R-3117
07.06.2004 at 10:17 #500326Sæll Björgvin, fróðleg lýsing en það er eitt sem ég ruglaðist á ? Snarhækkaður afgashiti og svartur reykur!. Var það vegna sverara pústs eða tölvukubbs.
Ástæðan fyrir því að ég spyr er að til stendur að bæta einni tommu við pústið í sumar á bílnum mínum og spurningin er hvaða áhrif hafði breytingin á pústinu á afgashitann.
kv. vals.
R-3117
07.06.2004 at 11:21 #493072Sæll Vals
Ég var nú ekki kominn með afgashitamælinn þegar skipt var um púst en hefði nú haldið að hann lækkaði frekar en hitt við það að léttara er fyrir vélina að blása frá sér?Nei það var tölvukubburinn sem olli reyknum og hærri hita. Þessir kubbar gera náttúrulega lítið fyrir vélina annað en það að ausa meiri olíu inn. Miðað við það að mér tókst aldrei að framleiða neinn reyk á fjöllum þó drjúgt væri tekið á fannst mér það einsýnt að þesssi vél myndi þola aukna innspýtingu.
Við það að setja kubbinn í breyttist lausagangurinn, bíllinn fór að ganga skrikjótt og var í raun eins og bjáni sérstaklega á meðan hann var kaldur. Það var svartur reykur á eftir honum á öllum gatnamótum sem minnkaði ekki fyrr en hann var farinn að vinna létt og kominn á góða siglingu. En aflið var nóg, það var létt verk að þeyta honum á seinna hundraðið á stuttum tíma.
En við það að taka á þegar búið var að hleypa vel úr og svolítið verið að troða, rauk afgashitinn upp. Ef reynt var að nota overdrive-ið á meðan tekið var á í lága drifinu fór hann hratt yfir 750°C viðmiðið mitt, en ég er með nemann vélarmegin við túrbínuna.
Vegna þessa alls finnst mér einsýnt að þessi kubbbur sé svolítið overkill og að hann nýtist ekki vel fyrr en kominn er intercooler.
En það er lítið mál að henda honum úr og í þannig að hann er bara í hanskahólfinu á milli túra!En blessaður fáðu þér sverara púst, það gerir ekkert nema gott.
B.Rich
07.06.2004 at 11:21 #500330Sæll Vals
Ég var nú ekki kominn með afgashitamælinn þegar skipt var um púst en hefði nú haldið að hann lækkaði frekar en hitt við það að léttara er fyrir vélina að blása frá sér?Nei það var tölvukubburinn sem olli reyknum og hærri hita. Þessir kubbar gera náttúrulega lítið fyrir vélina annað en það að ausa meiri olíu inn. Miðað við það að mér tókst aldrei að framleiða neinn reyk á fjöllum þó drjúgt væri tekið á fannst mér það einsýnt að þesssi vél myndi þola aukna innspýtingu.
Við það að setja kubbinn í breyttist lausagangurinn, bíllinn fór að ganga skrikjótt og var í raun eins og bjáni sérstaklega á meðan hann var kaldur. Það var svartur reykur á eftir honum á öllum gatnamótum sem minnkaði ekki fyrr en hann var farinn að vinna létt og kominn á góða siglingu. En aflið var nóg, það var létt verk að þeyta honum á seinna hundraðið á stuttum tíma.
En við það að taka á þegar búið var að hleypa vel úr og svolítið verið að troða, rauk afgashitinn upp. Ef reynt var að nota overdrive-ið á meðan tekið var á í lága drifinu fór hann hratt yfir 750°C viðmiðið mitt, en ég er með nemann vélarmegin við túrbínuna.
Vegna þessa alls finnst mér einsýnt að þessi kubbbur sé svolítið overkill og að hann nýtist ekki vel fyrr en kominn er intercooler.
En það er lítið mál að henda honum úr og í þannig að hann er bara í hanskahólfinu á milli túra!En blessaður fáðu þér sverara púst, það gerir ekkert nema gott.
B.Rich
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.