Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Eyðslutölur
This topic contains 50 replies, has 1 voice, and was last updated by Björgvin Richardsson 20 years, 5 months ago.
-
CreatorTopic
-
22.03.2004 at 18:49 #194046
AnonymousSælir félagar!
Er einhver hér sem veit ca. hvað 3500 V6 MMC Pajero er að eyða?
Hann fer varla mikið yfir 20 lítrana í hóflegri inngjöf?
Með fyrirfram kveðju,
-equis -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
02.06.2004 at 21:14 #493013
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
er það ekki fullýkt að vera að haldaþvi fram að hilux a 35 " se með 20-25 l/100 innanbæjar.. þetta var einn að segja mer og mer fannst það svo há tala.. þannig að ég var að spá hvað segja þessir kallar sem að eiga hilux 2,4 bensin hvað hann se að eyða.. þá 33" billinn og lika 35" bíllinn
02.06.2004 at 21:14 #500273
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
er það ekki fullýkt að vera að haldaþvi fram að hilux a 35 " se með 20-25 l/100 innanbæjar.. þetta var einn að segja mer og mer fannst það svo há tala.. þannig að ég var að spá hvað segja þessir kallar sem að eiga hilux 2,4 bensin hvað hann se að eyða.. þá 33" billinn og lika 35" bíllinn
02.06.2004 at 21:33 #493019Ég er með pajero árg 90 V6-3000 beinskiptann með beinni innspýtingu. Skrapp á langjökul og var heildarkeyrslan hjá mér um 230 km. Töluvert hjakkast í vondu færi og var ekki drepið á bílnum allan tímann. Eftir stendur eftir þetta skark að hann kláraði ekki hálfan tank í túrnum. Það er 100 lítra tankur í honum. Reikna með að meðaleyðsla í þessari ferð sé á bilinu 18 til 20 lítrar. Annars er hann að eyða þetta 12 til 14 að jafnaði.
02.06.2004 at 21:33 #500278Ég er með pajero árg 90 V6-3000 beinskiptann með beinni innspýtingu. Skrapp á langjökul og var heildarkeyrslan hjá mér um 230 km. Töluvert hjakkast í vondu færi og var ekki drepið á bílnum allan tímann. Eftir stendur eftir þetta skark að hann kláraði ekki hálfan tank í túrnum. Það er 100 lítra tankur í honum. Reikna með að meðaleyðsla í þessari ferð sé á bilinu 18 til 20 lítrar. Annars er hann að eyða þetta 12 til 14 að jafnaði.
02.06.2004 at 23:06 #500281Sælir, varðandi eyðslu á Hilux þykist ég nú hafa e-ð að segja.
Ég er með ´92 bensín Hilux á 38" Mudder með 5.71/1 drifhlutföllum og hef mælt hann oft og ítrekað! Innanbæjar og utan, hefur meðaleyðslan verið í kringum 17-18 l/100km. minnst 14,9 utanbæjar (með sparakstri) og mest ca. 21-22 bæði innanbæjar og utan.
Tekið skal fram að ég hef ekki verið þekktur fyrir að stíga létt á gjöfina :>
Ef menn segja að 35" bensín Hilux sé að eyða um 25 l/100 þá myndi ég nú taka því með fyrirvara.
02.06.2004 at 23:06 #493023Sælir, varðandi eyðslu á Hilux þykist ég nú hafa e-ð að segja.
Ég er með ´92 bensín Hilux á 38" Mudder með 5.71/1 drifhlutföllum og hef mælt hann oft og ítrekað! Innanbæjar og utan, hefur meðaleyðslan verið í kringum 17-18 l/100km. minnst 14,9 utanbæjar (með sparakstri) og mest ca. 21-22 bæði innanbæjar og utan.
Tekið skal fram að ég hef ekki verið þekktur fyrir að stíga létt á gjöfina :>
Ef menn segja að 35" bensín Hilux sé að eyða um 25 l/100 þá myndi ég nú taka því með fyrirvara.
02.06.2004 at 23:21 #500286
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Skil ekki alveg hvar menn fá 25 lítra eyslu á hilux á 35", það hlýtur að vera v6 bíll á orginal hlutföllum. Kom með eina lína hér að ofan með eyðslu á hilux 33",
Jónas
02.06.2004 at 23:21 #493027
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Skil ekki alveg hvar menn fá 25 lítra eyslu á hilux á 35", það hlýtur að vera v6 bíll á orginal hlutföllum. Kom með eina lína hér að ofan með eyðslu á hilux 33",
Jónas
03.06.2004 at 12:00 #500290Ég er búin að eiga bæði 2400 og 3000 4runner 2,4 bíllin var á 36" með 5/71 hlutf og ssk hann var í kring um 16- 20,l.innan og utanbæjar svo átti ég bsk 3lítra v6 runner og var hann á 33" með orginal hlutföll og var að eiða 14-15 innanbæjar en 11-13 utanbæjar. með hveðju Reynir.
03.06.2004 at 12:00 #493032Ég er búin að eiga bæði 2400 og 3000 4runner 2,4 bíllin var á 36" með 5/71 hlutf og ssk hann var í kring um 16- 20,l.innan og utanbæjar svo átti ég bsk 3lítra v6 runner og var hann á 33" með orginal hlutföll og var að eiða 14-15 innanbæjar en 11-13 utanbæjar. með hveðju Reynir.
03.06.2004 at 13:13 #500294
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég átti einu sinni V6 3L toyotu beinskipta á "38 og 5.71 hlutföllum sem var að eyða í kringum 20 l/100km. Ég keyrði yfirleitt með um 20 pund í dekkjunum á malbiki og 12-15 á fjallvegum, loftþrýsingur í dekkjum getur skipt töluverðu máli varðandi eyðslu.
Á vef Umferðarstofu ( http://www.sks.is/scripts/WebObjects.dl … dp?id=1028 ) er hægt að finna tölur um eldsneytiseyðslu bíla byggðar á evrópskum gerðarviðurkenningum. Þetta sýnist manni að séu frekar lágar tölur, enda viðmiðið væntanlega nýjir bílar í fullkomnu lagi og óbreyttir en þetta gefur þó eitthvað viðmið.Toyota á 35" sem eyðir 25 l/100km er mjög líklega bilaður.
03.06.2004 at 13:13 #493036
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég átti einu sinni V6 3L toyotu beinskipta á "38 og 5.71 hlutföllum sem var að eyða í kringum 20 l/100km. Ég keyrði yfirleitt með um 20 pund í dekkjunum á malbiki og 12-15 á fjallvegum, loftþrýsingur í dekkjum getur skipt töluverðu máli varðandi eyðslu.
Á vef Umferðarstofu ( http://www.sks.is/scripts/WebObjects.dl … dp?id=1028 ) er hægt að finna tölur um eldsneytiseyðslu bíla byggðar á evrópskum gerðarviðurkenningum. Þetta sýnist manni að séu frekar lágar tölur, enda viðmiðið væntanlega nýjir bílar í fullkomnu lagi og óbreyttir en þetta gefur þó eitthvað viðmið.Toyota á 35" sem eyðir 25 l/100km er mjög líklega bilaður.
03.06.2004 at 16:13 #500298Þið hljótið að keyra með gjöfina í gólfinu og spóla á milli allra ljósa! Trukkurinn minn er undir 22L í innanbæjarakstrinum og fer undir 20 í langkeyrslu, eftir að ég setti í hann tölvukubbinn og rokkurinn orðinn 400 hestöfl fór hann undir 19L/100km á langkeyrslunni.
Og takið eftir því að þetta er hátt í 4 tonna bíll!
Er 7,3L Powerstrokeinn svona mikill sparibaukur miðað við þessa japönsku rokka?
B.RichP.s. Ég játa að það er hægt að láta hann eyða alveg helling á jökli, 70-80L/100 km hefur mér sýnst ekki vera óalgengt. Enda kaupi ég bara Norður-Noregs olíuna af AO
03.06.2004 at 16:13 #493039Þið hljótið að keyra með gjöfina í gólfinu og spóla á milli allra ljósa! Trukkurinn minn er undir 22L í innanbæjarakstrinum og fer undir 20 í langkeyrslu, eftir að ég setti í hann tölvukubbinn og rokkurinn orðinn 400 hestöfl fór hann undir 19L/100km á langkeyrslunni.
Og takið eftir því að þetta er hátt í 4 tonna bíll!
Er 7,3L Powerstrokeinn svona mikill sparibaukur miðað við þessa japönsku rokka?
B.RichP.s. Ég játa að það er hægt að láta hann eyða alveg helling á jökli, 70-80L/100 km hefur mér sýnst ekki vera óalgengt. Enda kaupi ég bara Norður-Noregs olíuna af AO
03.06.2004 at 18:52 #500301Brich er þessi power stroke sleggja hjá þér ekki diesel vél ?
Minn gamli diesel hilux á 38" getur farið allt niður í 13lítra á hundraðið ef að vitið fær að ráða aksturslaginu.
03.06.2004 at 18:52 #493044Brich er þessi power stroke sleggja hjá þér ekki diesel vél ?
Minn gamli diesel hilux á 38" getur farið allt niður í 13lítra á hundraðið ef að vitið fær að ráða aksturslaginu.
03.06.2004 at 19:15 #500305
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Að sjálfsögður er trukkurinn hans dísel. 7,3 powerstroke, þessi sígilda vél. Veit ekki hvað hann er að troða þeim bíl í þessar besnín umræður.
Er þessi vél ekki um 250 hestöfl eða svo. Efast um að þú sért búinn að koma henni í 400 hestana. Kaupi það nú ekki svo glatt.
Jónas
03.06.2004 at 19:15 #493048
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Að sjálfsögður er trukkurinn hans dísel. 7,3 powerstroke, þessi sígilda vél. Veit ekki hvað hann er að troða þeim bíl í þessar besnín umræður.
Er þessi vél ekki um 250 hestöfl eða svo. Efast um að þú sért búinn að koma henni í 400 hestana. Kaupi það nú ekki svo glatt.
Jónas
03.06.2004 at 20:30 #500309
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sælir
3L 4runner bifreið mín 38" og 5:71 hlutf. hefur verið að eyða ca 18/100 og það með bilaðan súrefnisskynjara og bensíníu frá ??? þannig að það eyðslan er ekkert eins svakaleg og menn eru að tala um.. fer þó eftir eintökum og ökumanniGretar
03.06.2004 at 20:30 #493052
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sælir
3L 4runner bifreið mín 38" og 5:71 hlutf. hefur verið að eyða ca 18/100 og það með bilaðan súrefnisskynjara og bensíníu frá ??? þannig að það eyðslan er ekkert eins svakaleg og menn eru að tala um.. fer þó eftir eintökum og ökumanniGretar
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.