Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Eyðslutölur
This topic contains 50 replies, has 1 voice, and was last updated by Björgvin Richardsson 20 years, 7 months ago.
-
CreatorTopic
-
22.03.2004 at 18:49 #194046
AnonymousSælir félagar!
Er einhver hér sem veit ca. hvað 3500 V6 MMC Pajero er að eyða?
Hann fer varla mikið yfir 20 lítrana í hóflegri inngjöf?
Með fyrirfram kveðju,
-equis -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
23.03.2004 at 00:08 #500227
Hvað er þessi bíll mikið breyttur ?
Félagi minn er með svona bíl á 32" og hann er með 14 l í blönduðum akstri.
Ég átti sjálfur 3000 bíl á 32" og hann var með um 17.
Báðir bílarnir sjálfskiptir.
Kveðja
Benni
23.03.2004 at 00:08 #492969Hvað er þessi bíll mikið breyttur ?
Félagi minn er með svona bíl á 32" og hann er með 14 l í blönduðum akstri.
Ég átti sjálfur 3000 bíl á 32" og hann var með um 17.
Báðir bílarnir sjálfskiptir.
Kveðja
Benni
23.03.2004 at 08:26 #500234svona bíll er ekki undir 20 í bænum, næma þá að bíllinn sé alltaf keyrður hægrameginn á mjög hægri ferð og um leið sá langvinsælasti hjá öðrum bílstjórum sem hanga á eftir þér
ég mundi hugsa mig vel um hér…
kv
23.03.2004 at 08:26 #492975svona bíll er ekki undir 20 í bænum, næma þá að bíllinn sé alltaf keyrður hægrameginn á mjög hægri ferð og um leið sá langvinsælasti hjá öðrum bílstjórum sem hanga á eftir þér
ég mundi hugsa mig vel um hér…
kv
23.03.2004 at 09:02 #500237
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
TOYOTA HILUX D/C 33“
Bensín
2400cc.
1994 árgerðHvað erum við að tala um í eyðslu a svona bil.. þetta er bill sem verður ekki notaður upp á fjöllum alla daga gefur að skilja þar sem að hann er á 33" dekkjum en samt notaður til að ferðast soldið mikið.. en mer langar að byrja á svona bil þar sem að ég er ennþá i skóla og svona.. og þess vegna var ég að velta f. mer hvað er eyðslan á svona bil í innan og utanbæjar akstri.. og hvernig er með viðhald á svona bilum.. er það mikið eða litið ?.. ég meina er sniðugt að fara i svona bíl ef að maður veður ekki i peningum.. eða er það geðveiki ?
23.03.2004 at 09:02 #492979
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
TOYOTA HILUX D/C 33“
Bensín
2400cc.
1994 árgerðHvað erum við að tala um í eyðslu a svona bil.. þetta er bill sem verður ekki notaður upp á fjöllum alla daga gefur að skilja þar sem að hann er á 33" dekkjum en samt notaður til að ferðast soldið mikið.. en mer langar að byrja á svona bil þar sem að ég er ennþá i skóla og svona.. og þess vegna var ég að velta f. mer hvað er eyðslan á svona bil í innan og utanbæjar akstri.. og hvernig er með viðhald á svona bilum.. er það mikið eða litið ?.. ég meina er sniðugt að fara i svona bíl ef að maður veður ekki i peningum.. eða er það geðveiki ?
23.03.2004 at 10:26 #500244
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sælir,
bensín pajero eru þekktir fyrir mikla eyðsla. Veit ekki um nýju vélina sem er í pajero núna, en í 2000 og yngra er frekar eyðslufrek vél. Með þeim eyðslusamari. Svo virðist sem japaninn kunni ekki að búa til V6 vélar. Þær eru alltaf með á 3 tug lítra í eitthvað smotterí. Samanber 4runner, pajero og fleiri.Hilux sem er 33" breyttur bensínbíll er með fína eyðslu. Þó hún sé í raun alltof mikil miðað við afl. En það er svo langt síðan maður átti Hilux á svona litlum dekkjum þannig að ég man þetta ekki alveg, gæti trúað svona 12-13 utanbæjar og 14-15 innanbæjar.
Jónas
23.03.2004 at 10:26 #492985
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sælir,
bensín pajero eru þekktir fyrir mikla eyðsla. Veit ekki um nýju vélina sem er í pajero núna, en í 2000 og yngra er frekar eyðslufrek vél. Með þeim eyðslusamari. Svo virðist sem japaninn kunni ekki að búa til V6 vélar. Þær eru alltaf með á 3 tug lítra í eitthvað smotterí. Samanber 4runner, pajero og fleiri.Hilux sem er 33" breyttur bensínbíll er með fína eyðslu. Þó hún sé í raun alltof mikil miðað við afl. En það er svo langt síðan maður átti Hilux á svona litlum dekkjum þannig að ég man þetta ekki alveg, gæti trúað svona 12-13 utanbæjar og 14-15 innanbæjar.
Jónas
23.03.2004 at 10:28 #500248
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Aðeins og fljótur á mér. Svona er þetta þegar maður er alltaf að drífa sig. Hilux eru fínir bílar í rekstri. Bara þetta venjulega viðhald. Enda er Toyota þekkt fyrir góða endingu og lágan viðgerðarkostnað ef einhver er.
Jónas
23.03.2004 at 10:28 #492989
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Aðeins og fljótur á mér. Svona er þetta þegar maður er alltaf að drífa sig. Hilux eru fínir bílar í rekstri. Bara þetta venjulega viðhald. Enda er Toyota þekkt fyrir góða endingu og lágan viðgerðarkostnað ef einhver er.
Jónas
23.03.2004 at 10:34 #500253Sælir
Það er eitthvað að bílnum (eða ökumanni) ef þú ferð yfir 20 innanbæjar. (m.v. óbreyttan bíl)
Ég var að fá staðfestar tölur af Pajeró 3500 árg ’99 sjsk. 32" dekk
Innanbæjar meðlatal 16 – mest mældur 18 eftir miklar inngjafir og djöfulgang.
Langkeyrsla með fullan bíl af farangri og tjaldvagn í eftirdragi: 14 (reykjavík-húsavík)
Þessir bílar eru það kraftmiklir að það þarf engar inngjafir og þenslu til að koma þessu áfram og þess vegna eru þeir ekki að eyða miklu og 20 l er ekki raunhæft nema með akstri sem hvort eð er er ekki löglegur….
BM
23.03.2004 at 10:34 #492993Sælir
Það er eitthvað að bílnum (eða ökumanni) ef þú ferð yfir 20 innanbæjar. (m.v. óbreyttan bíl)
Ég var að fá staðfestar tölur af Pajeró 3500 árg ’99 sjsk. 32" dekk
Innanbæjar meðlatal 16 – mest mældur 18 eftir miklar inngjafir og djöfulgang.
Langkeyrsla með fullan bíl af farangri og tjaldvagn í eftirdragi: 14 (reykjavík-húsavík)
Þessir bílar eru það kraftmiklir að það þarf engar inngjafir og þenslu til að koma þessu áfram og þess vegna eru þeir ekki að eyða miklu og 20 l er ekki raunhæft nema með akstri sem hvort eð er er ekki löglegur….
BM
23.03.2004 at 10:53 #500257Mér tókst bara einu sinni að koma mínum bensín pajero yfir 20 lítra.
Það var eftir heilan dag af akstri í þungu færi í lága drifinu. Þá fór hann í 22 – 23 l
Þetta var V6 3000 bíll árg 94 – sjsk – 32" dekk.
Annars var hann í um 17-18 innanbæjar og fór minnst í 15 í langkeyrslu.
Og ég tek það sérstaklega fram að ég hef aldrei verið talinn sérstaklega léttstígur á gjöfina þannig að ég er fullviss um að það er hægt að keyra þessa bíla mun betur m.t.t. eyðslu.
Þannig að ef að menn hafa ekki átt svona bíla þá ættu þeir ekki að vera að reyna að segja draugasögur í björtu af eyðslu á þeim.
23.03.2004 at 10:53 #492997Mér tókst bara einu sinni að koma mínum bensín pajero yfir 20 lítra.
Það var eftir heilan dag af akstri í þungu færi í lága drifinu. Þá fór hann í 22 – 23 l
Þetta var V6 3000 bíll árg 94 – sjsk – 32" dekk.
Annars var hann í um 17-18 innanbæjar og fór minnst í 15 í langkeyrslu.
Og ég tek það sérstaklega fram að ég hef aldrei verið talinn sérstaklega léttstígur á gjöfina þannig að ég er fullviss um að það er hægt að keyra þessa bíla mun betur m.t.t. eyðslu.
Þannig að ef að menn hafa ekki átt svona bíla þá ættu þeir ekki að vera að reyna að segja draugasögur í björtu af eyðslu á þeim.
23.03.2004 at 12:34 #500261
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Jónas minn,þú skalt fara varlega í sakirnar með að fullyrða að allar v6 vélar frá japan séu misheppnaðar, toyota v6 skal ég samþykkja að sé frek á bensín en t.d mmc er allt önnur vél.
Annars er þetta bara ánægjumælikvarði, stórar vélar eyða bensíni,og það er mikið meira gaman að keira bíl með stórri vél.
skál.
23.03.2004 at 12:34 #493001
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Jónas minn,þú skalt fara varlega í sakirnar með að fullyrða að allar v6 vélar frá japan séu misheppnaðar, toyota v6 skal ég samþykkja að sé frek á bensín en t.d mmc er allt önnur vél.
Annars er þetta bara ánægjumælikvarði, stórar vélar eyða bensíni,og það er mikið meira gaman að keira bíl með stórri vél.
skál.
23.03.2004 at 18:14 #493005
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Er ekkert að fullyrða eitt eða neitt, þetta er mín reynsla og annarra í kringum mig. Mér finnst hátt í 20 lítrar innanbæjar á óbreyttum bíl vera mikið. Ég er kannski búinn að eiga of marga bensín bíla, en ég myndi ekki vilja eiga bíl sem væri allavega með 17-18 l innanbæjar að sumri. Svo meira á veturna. Þetta er mín skoðun!!!
Jónas
23.03.2004 at 18:14 #500265
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Er ekkert að fullyrða eitt eða neitt, þetta er mín reynsla og annarra í kringum mig. Mér finnst hátt í 20 lítrar innanbæjar á óbreyttum bíl vera mikið. Ég er kannski búinn að eiga of marga bensín bíla, en ég myndi ekki vilja eiga bíl sem væri allavega með 17-18 l innanbæjar að sumri. Svo meira á veturna. Þetta er mín skoðun!!!
Jónas
23.03.2004 at 18:18 #493009
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
rétt útgáfa::
"Er ekkert að fullyrða eitt eða neitt, þetta er mín reynsla og annarra í kringum mig. Mér finnst hátt í 20 lítrar innanbæjar á óbreyttum bíl vera mikið. Ég er kannski búinn að eiga of marga dísel bíla. En ég myndi ekki vilja eiga bensín bíl sem væri allavega með 17-18 l innanbæjar að sumri. Svo meira á veturna. Þetta er bara mín skoðun!!!"
Mikið rétt að gaman er að hafa stórar vélar. En það þarf mikið stærri bensínvél en dísel vél til að hún geti orðið skemmtilegri. Bensínvélin í pajero er enginn unun. Grand Cherokee er með mikið öflugri og skemmtilegri vélar en sömu eyðslu og þessi pajero vél.
Enn og aftur, mín skoðun
Jónas
23.03.2004 at 18:18 #500268
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
rétt útgáfa::
"Er ekkert að fullyrða eitt eða neitt, þetta er mín reynsla og annarra í kringum mig. Mér finnst hátt í 20 lítrar innanbæjar á óbreyttum bíl vera mikið. Ég er kannski búinn að eiga of marga dísel bíla. En ég myndi ekki vilja eiga bensín bíl sem væri allavega með 17-18 l innanbæjar að sumri. Svo meira á veturna. Þetta er bara mín skoðun!!!"
Mikið rétt að gaman er að hafa stórar vélar. En það þarf mikið stærri bensínvél en dísel vél til að hún geti orðið skemmtilegri. Bensínvélin í pajero er enginn unun. Grand Cherokee er með mikið öflugri og skemmtilegri vélar en sömu eyðslu og þessi pajero vél.
Enn og aftur, mín skoðun
Jónas
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.