This topic contains 43 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 19 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Jæja ég vill byrja á að þakka öllum fyrir frábæra ferð um helgina og sérstaklega þá þorgeiri og helenu.
En svona til að forvitnast á eyðslu.
Þá vorum við feðgar á tveimur „bensínhákum“ eins og flestir vilja kalla 8 gata jeppa.
En Annar bíllinn Jeep Grand Cherokee 5.2 lítra á 39.5 eyddi 150 lítrum frá hrauneyjum á föstudagskvöldi og til hrauneyja á sunnudags eftirmiðdegi.
Hinn bíllinn Jeep Wrangler 4.7 lítra á 38″ eyddi 140 lítrum á sömu leið.
Auðvitað má taka það fram að færið var sérstaklega létt og ekki reyndi mikið á drifgetu.
Eknir voru sirka 105 + 135 + 120 eða 360 kílómetra.
Hvað voruð þið hinir að eyða ?
kv
Gunnar (wrangler)ps Frábær ferð
You must be logged in to reply to this topic.