Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Eyðsla
This topic contains 23 replies, has 1 voice, and was last updated by Pétur Róbert Tryggvason 19 years, 1 month ago.
-
CreatorTopic
-
15.12.2005 at 00:21 #196867
Sælir félagar , hef ég eina spurningu fyrir þá sem vita:
Hvað eyðir Suzuki Vitara (?ca. ´97) 2Lítra sjálfsk. löng á 33″ dekkjum? -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
15.12.2005 at 01:04 #536030
14-15 L væri raunhæft meyra undir álagi + 2L
15.12.2005 at 01:24 #536032minna með Hiclone, sem og Rav 4, KIA, Hunday Santa fe og aðrir bílar með sambærilega mótora.
Kveðja
Elli.
15.12.2005 at 11:39 #536034Ég er alveg sammála Þóri, þarna fer Elli yfir strikið. Þar að auki er þessi fullyrðing, að hæklónið bæti eldsneytisnýtingu þessara tilteknu véla, ósönnuð, og næstum örugglega röng.
-Einar
15.12.2005 at 12:02 #536036Ég er reyndar sammála því að þetta ætti ekki að notast sem auglýsingarvefur.
En eik, þessi fullyrðing með að þetta virki ekki get ég ekki skilið. Ég hefði gaman að því að sjá rökin fyrir því af hverju þetta virkar ekki, því að allt í vélfræðunum bendir til þess að þetta einmitt þræl virki.
(enda sést líka hvernig patrolinn hans ella virkar mikið betur en aðrir sambærilegir patrolar)Ívar
15.12.2005 at 12:33 #536038Þú þyrftir fara í upprifjun á vélfræði
Guðmundur
15.12.2005 at 14:08 #536040Fyrst að minnst er á eldsneytissparnaðargræjur.
Getur einhver svarað þessu?
Ef maður leitar á netinu af prófunum á svona eldsneytissparnaðargræjum fær maður mjög misvísandi upplýsingar.
Sumar síður segja að þetta svínvirki en aðrar að þetta breyti engu eða jafnvel séu til hins verra.Einn reginmun sé ég þó á þessum prófunum.
Þeir sem fullyrða að þetta virki ekki prófa það með vísindalegum rannsóknum og mælingum.
Þeir sem segja að þetta virki byggja allt á tilfinningu notandans eða mælingum með alltof stórum óvissuþáttum.
Því spyr ég
Af hverju er svona dót ekki standard í bílum frá framleiðanda ef þetta virkar svona vel?
Hvar finn ég jákvæðar niðurstöður um virkni eldsneytissparnaðargræja, gerðar með vísindalegum mælingum af virtum óhaðum aðilum?
Hér eru nokkrar af raunverulegum rannsóknum sem ég fann, eða upplýsingar frá aðilum sem ég tel vera marktækar.
[b:30osd23s][url=http://www.ftc.gov/bcp/conline/pubs/autos/gasave.htm:30osd23s]FTA eða Federal Trade Commission í Bandaríkjunum.[/url:30osd23s][/b:30osd23s]
[b:30osd23s][url=http://www.popularmechanics.com/automotive/auto_technology/1802932.html:30osd23s]Popular Mechanics[/url:30osd23s][/b:30osd23s]
[b:30osd23s][url=http://www.consumerreports.org/cro/cars/gassaving-devices-904-fuel-efficiency-improve-gas-mileage-gas-prices.htm:30osd23s]ConsumerReport.org[/url:30osd23s][/b:30osd23s]
Með von um góð svör.
Kveðja
Birgir
15.12.2005 at 16:07 #536042Það er málið það er miklu ódýrara en hæklonið sem elli er með Ég get útvegað það fyrir 4500 kall með vaski. hæklonið kostar 12000. Eyðslan og vinslan eykst eða minkar jafn mikið með hæklon og tvisternum þannig þetta er hrein sparnaður upp á 7500 kr. Þetta passar í alla bíla svona nokkurskonar hæklon á rúllu. Elli þú ætir að fá þér svona í patann með hæklóinu þú hættir alveg að ráða við hann á eftir
[img:y44rttyx]http://media.popularmechanics.com/images/PMX0905gas005_large.jpg[/img:y44rttyx]
kv guðmundur
15.12.2005 at 16:53 #536044að passa í loftbarka á nokkrum bíl,svona slétt og órúllað? Einnig virðist þetta vera varasamt þar sem að þarna eru hnoð sem gætu losnað og blöðin sogast inn í túrbínu með tilheyrandi. Kannski er Gummij að fíflast í okkur, hvað veit ég.
En þessi þráður er kominn nógu langt út fyrir sitt upphafs svið þannig að reynið að halda ykkur við það.Haffi H-1811
15.12.2005 at 23:33 #536046Nú vantar bara Ása til að auglýsa hvað Super Swamper virkar rosalega vel með og án Hiclone.
16.12.2005 at 04:45 #536048Jæja….
Var að lesa í gegnum þessar prófanir sem PopularMechanics eru með á síðunni hjá sér. Þar segir að ef eitthvað er myndi Hiclone draga úr afli ökutækisins.
Þetta er Quote frá þeim:
[b:3b8zvhn8]TornadoFuelSaver[/b:3b8zvhn8] (Hiclone??)
Tornadofuelsaver.com, $70
[b:3b8zvhn8]THEY CLAIM:[/b:3b8zvhn8] "… an increase in gas mileage–up to 28%!!!" [b:3b8zvhn8]"Dynometer[/b:3b8zvhn8] [sic] testing demonstrates an [u:3b8zvhn8][b:3b8zvhn8]increase[/b:3b8zvhn8][/u:3b8zvhn8] of 4 – 13 horsepower."
[b:3b8zvhn8]BOTTOM LINE:[/b:3b8zvhn8] Normally, we want less turbulence in the intake, not more.Hvaða niðurstöðum ætti maður að trúa? Þeim sem koma frá seljanda/framleiðanda eða óháðum aðila sem prófar þetta allt á nákvæmlega sama hátt?
Ég veit hverju ég trúi…..
Ég meina…er ekki alveg eins gott að fá sér bara straumbreyti í bílinn hjá sér og öflugan hárblásara stinga kvikindinu útum gluggan beina honum aftur og setja hann á FULL POWER……Ætti það ekki að auka aflið í bílnum hjá manni líka? Og þar af leiðandi draga úr eldsneytiseyðslu??… Ég bara spyr.
Er ekki talað um að Hiclone auki loftmagnið sem fer inná vélina þar sem að það "snýr" loftinu??? En hvað um loftið sem kemur að Hiclone? Þarf ekki að auka það loftmagn líka til að Hiclone [b:3b8zvhn8]geti[/b:3b8zvhn8] aukið flæðið inná vélina? Ég meina ekki eykst það bara af sjálfu sér er það?
Verður gaman að sjá hvernig Elli ætlar að skjóta niður þessar niðurstöður sem koma fram í þessum prófunum…..sem eru hvorki frá honum né framleiðanda.
Kveðja
Siggi….P.S. Hérna koma svo lokaorðin hjá þeim sem gerðu þessar prufur, á fleiri en einum af þessum svokölluðu eldsneytissparnaðar apparötum.
[b:3b8zvhn8]THE MORAL OF THE STORY[/b:3b8zvhn8]
We’ve tested nowhere near all of the fuel-saver gadgets on the market, and I’m sure purveyors of others will be waiting in our lobby soon. But not one of the items we tested worked. At all. There’s no ignoring the laws of physics, people. Your vehicle already burns over 99 percent of the fuel you pay for. Less than 1 percent is squandered as partially burned hydrocarbons and carbon monoxide before the exhaust hits the catalytic converter for the last laundering. Even if one of these miracle gadgets could make the combustion process 100 percent complete, the improvement in mileage resulting would be 1 percent. Any device that claims quantum-level increases needs to be examined with considerable skepticism.We say caveat emptor (let the buyer beware). But there are plenty of people out there who say: "There’s one born every minute." Prediction: Within a few weeks after the appearance of this article, there will be gas-saving gadgets on the market that tout themselves as "Featured in Popular Mechanics." Someone will buy them. Probably not you.
16.12.2005 at 20:51 #536050Einusinni var talað um það að sýndarveruleiki væri framtíðin. Kanski maður fái sér 2 eða 3 hólka í trukkinn og jafnvel einn á pústið. Það hlýtur að draga út óþverann með yfirburðar þrýsting.
17.12.2005 at 04:48 #536052Minn Patti er að eyða um 13 á hundraði á 38" með orginal hlutföll og hann er um 2450kg.
Og hvað er Súkkan þung?
21.12.2005 at 19:05 #536054Takk fyrir aðarlega Magnús .
Nú gerðist það sem oft vill gerast hér, að umræðan fer út í allt annað en fyrirhugað var.
Ég var að reyna að fá eitthvað meðaltal yfir eyðslu á súkku vitara 2L langri sjálfsk. á 33" því vinur minn verslaði sér svoleiðis (því ég mældi með því vegna eyðslu og lágum rekstrarkostnaði) en sá bíll er að eyða hér innan bæjar um 20-21 lítrum (eftir að ath. hraðamælinn betur). (svo fór þessi umræða bara útí hiclone og annað)….
p.s. KIA sportage 2 lítra sjálfsk. ´96 á 30" er að eyða hjá pabba um 15-16 lítrum (þyngri og stærri bíll (í þyngd og málum, álíka stór og Grand vitara).
21.12.2005 at 19:11 #536056Sæþór er pattinn ekki dísill? þetta eru bensínbílar sem ég er að tala um.
En takk fyrir gott að fá svona viðmiðun (á bíum í sama eyðslu eða þyngdar flokkum t.d. dísill v.s. bensín þó vildi ég fá sem mest um súkkurnar. takk
21.12.2005 at 21:03 #536058Ég er á 31 t. og er að eyða þetta 14-15 l. á hundraði.
Fór á Langjökul og var að eyða ca. 1,5-2.0 l. meira undir álagi og er með tæpl. 160 hö. vél, sj.sk. sem togar 200 nm og þyngd bílsins er um 1500 kg., þannig að mér þykir þessi eyðsla sem þú ert að gefa upp óhemju mikil. Súkkan hefur verið talin frekar eyðslugrönn og ódýr í viðhaldi og því hef ég mikið spáð í þessa bíla. Mér þætti gaman að vita hvað LÉTTUR sem er á 2,5 l. vél og er á 35 t. hvað hann er að eyða. Ég veit að hann var á Langjökli fyrir stuttu.
Að vísu þegar konan er að keyra bílinn eyðir hann 2 l. minna, en ekki er það vegna þess að hún keyrir hægar en ég.
kv. mhn
22.12.2005 at 14:19 #536060Sæll…
Hvernig færðu það út að Toyota Rav 4 sé með tæplega 160 hestafla vél? Nei ég bara spyr þar sem að Toyota gefur upp að nýr Rav 4 sé 150 hö Ég var að spá í að kaupa svona bíl í sumar (2001 módel 2.0 bsk.) og skildi ekki að þetta helvítis drasl hreyfðist ekki úr sporunum alveg sama hvað maður stappaði fast á bensíngjöfina. Allaveganna ef þetta eru svona mörg hestöfl eins og þú segir að þá eru þetta fjandakornið ekki nema nýfædd folöld.
Þessir bílar eru gjörsamlega vitamáttlausir. Og ef maður ætlar að keyra þetta og reyna að koma þessu eitthvað áfram að þá eyðir þetta ávið 8 cylindra Cherokee eða einhverju svipuðu. Og þá verð ég nú að segja það að ég myndi nú velja hvað sem er framyfir Rav 4, þetta eru þvílíkar dósir að þegar maður var að prufukeyra þetta fékk maður á tilfinninguna að maður myndi drepast við að lenda í árekstri við reiðhjól…
Kveðja
Siggi
22.12.2005 at 14:45 #536062Að figta við vélina og skifta um loftsigu K & N finn mun
( tog úr 192 í 200 )
22.12.2005 at 17:37 #536064Prufaðu að henda bara loftsíuni úr, hann verður örugglega svakalega sprækur við það. Hvað var meira gert til að auka við aflið ?
Góðar stundir
22.12.2005 at 23:58 #536066Það gefur fullt af hestöflum að setja krómstút á pústið og svo soldið af límmiðum á kaggann til að auka togið.
23.12.2005 at 08:09 #536068Tók af honum varadekkið 5 hp –HLINUR
Fór af 31t niður í 27t 1 hp –Þórir
Stæra þurkublað á afturúðna 4 hp — STEBBI
( Rataðu niður í toyta — BRUTAL )
Nú veit ég hvernig á að bæta við ? Fleiri ´ráð
Jólastuð mhn
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.