This topic contains 9 replies, has 1 voice, and was last updated by Elías Þorsteinsson 13 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar.
Um leið og vinnuferð í Réttartorfu verður farin þá er áætluð stikuferð á sama tíma.
Brottför í stikuferð verður kl 08:00 Laugardaginn 1. október, frá Shell v/Hörgárbraut.Stika á Dyngjufjalladal frá Botna og upp á F-910 fram hjá Kattbekingi. Þegar stikun er lokið er ekið í Réttartorfu, liðin sameinuð og grillað að hætti hússins í boði Eyjafjarðardeildar.
Morgunverður í boði Ey 4×4 á sunnudagsmorgni.
Þar sem að vinnuferð og stikuferð er um sömu helgi er mikilvægt að menn skrái sig í aðra hvora ferð og svo skiptum við liði.
Félagar eru beðnir að skrá sig hér á síðuni eða að hafa samband við formann skálanefndar
hann Bubba í síma :865-0129 eða
stikunefnd, Ella Þorsteins í síma 894-4722 e.mail. elias@idnval.is
og endilega (sem fyrst vegna matarinnkaupa) eða að skrá sig hér á spjallinu.Bestu kveðjur.
Elli.
You must be logged in to reply to this topic.