This topic contains 26 replies, has 1 voice, and was last updated by Elías Þorsteinsson 13 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar.
Nú fer að styttast í næstu helgi og stefnt er að dagsferð yfir Heljardalsheiði n.k. laugardag og heim um Siglufjarðarskarð.
Veðurspá er góð n.k. helgi en spurning er um hve mikið snjóað hefur nú í hretinu sem gengur yfir. Ég „starta“ þessum þræði til að heyra í mönnum og einnig að við fylgjumst með spánni, uppfærum þráðinn og að menn séu í góðum tengslum við ferðina og spána.Þið ágætu félagar í öðrum deildum hefðuð gaman af að koma með.
„Skagfirðingar“ þið hefðuð eflaust gaman af að koma á móti okkur.Endilega að skrá sig hér á spjallinu, og áfram nú.
Bestu kveðjur,
Elli.
You must be logged in to reply to this topic.