This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 21 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Sælir,
er einhver sem hefur farið í Esjufjöllin nýlega?
Veit einhver hvernig færðin er upp jökulinn sunnan frá?Mér finnst ég hafa séð eitthvað hér nýlega um einhverja sem ætluðu (eða fóru) þessa leið, en nú finn ég það ekki aftur.
…..bara svona verið að spökúlera í möguleikum fyrir páskana…..en veðurspáin lítur svo sem ekki vel út…..0 til +5 gráður á Hveravöllum allavega fram á laugardag (spáin segir +15 gráður á Akureyri á föstudag !!??)
Maður ætti kannski frekar að spá í golf-ferð norður í land um páskana heldur en að reyna að fara upp á hálendið ??
Arnór
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
You must be logged in to reply to this topic.