This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Ólafur Arnar Gunnarsson 21 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Held reyndar ekki, en hvers vegna matreiðir umboðið nýja LC-120 bílinn sem nýjan LC-90? Mér var sagt að það væri til að „einfalda“ málin fyrir eigendur LC (færri númer að muna). Einnig að eigendur LC-100 yrðu afbrýðisamir ef nágranninn væri allt í einu kominn á ódýrari jeppa með voldugra raðnúmeri. Þetta sagði mér sölumaður hjá Toyota.
Er Toyotaumboðið ekki að sýna eigendum svolitla lítilsvirðingu með þessu? Hvað finnst mönnum? Finnst ykkur ekki frekar hallærislegt að skálda vitlaust númer í staðinn fyrir að kalla bílinn það sem hann er nefndur frá verksmiðjunnni? Ég er á því að þarna hafi markaðsmenn Toyota hér skitið í rjómann!
You must be logged in to reply to this topic.