This topic contains 38 replies, has 1 voice, and was last updated by Þrándur Arnþórsson 19 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Núna áðan fékk ég póst frá Ólafi Hauk Magnússyni olafur@hellyhansen.is þar sem mér er boðið á fjandans útsölu. Að fá slíkan póst er í sjálfu sér ekkert nýtt, maður bara hendir því sem hverju öðru rusli. Það sem vakti þó athygli mína er að ég kannaðist við ótrúlega mörg netföng á listanum. Við nánari eftirgrenslan sé ég að þau eru öll á meðlimi 4×4. Því spyr ég; hefur póstfangalisti meðlima verið seldur? Sé svo þá vinsamlegast endurgreiðið mér árgjaldið, strikið mig út af listanum og hvaðeina… Nei ekki á ég nú von á því nema viðkomandi sé á höttunum eftir vandræðum. Hvað um það ég skora á alla að senda þessum ágæta Ólafi stórt viðhengi og kæfa kallinn í ruslpósti. Netfangið hans er olafur@hellyhansen.is
Kveðja E.Harðar
You must be logged in to reply to this topic.