This topic contains 14 replies, has 1 voice, and was last updated by Ólafur Arnar Gunnarsson 20 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar 4×4 og aðrir ökumenn. Ég skrapp upp án Langjökul á föstudaginn langa og keyrði uppúr
Borgarfyrði og það var rosalega gaman. Þangað til að ég fór niður aftur um kvöldi, jú það var nefnilega
búið að keyra allavegna á 2 stöðum útfyrir veginn og á öðrum staðnum var spólað í hryng:( Hvað ÞARF
til að géfa þessum HÁLFVITUM sem géra svona allgjörlega að tilgangs lausu að þettra er einfallega BANNAÐ
og afskaplega barnalegt og afskaplega ljótt. þetta sýnir að ökumenn sem géra svona hluti hafa ekki þroska
til að keyra bifreiðar nema kannski á malbiki…….. HVAÐ FINNST YKKURÞeir sem lesa þetta og verða sárir (útaf þeir voru svo afskaplega heimskir að keyra utanvegar) sárin hjá ykkur
Gróa hratt EN EKKI SÁRIN AÐ VÖLDUM YKKAR Á LANDSLAGINU.Óreyndir fjallamenn takið þá til fyrirmyndar sem eru með meyri reynslu ein þeir sem spóla í hryngi eins og krakkar í sandkassa
Reyðar kveðjur
Jakob
You must be logged in to reply to this topic.