Forsíða › Forums › Spjallið › Umhverfismál › Eru menn sóð ?
This topic contains 36 replies, has 1 voice, and was last updated by Arnþór Ragnarsson 17 years, 12 months ago.
-
CreatorTopic
-
12.01.2007 at 08:44 #199353
ER þetta það sem maður á eftir að sjá á fjöllum þegar snjóar
leisir þessi mynd gæti verið hér á landi svo er ekki, en það
eru til menn sem eru sóðar að eðlisfari og get ég vitnað í
mynd sem var tekinn við Hafravat
Næsta mynd er við Hafravat
Ekki meira svona
kv,,,MHN -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
13.01.2007 at 11:41 #575158
Já átti svoleiðis peysu allavega, var þarna með móðir minni sem heitir Ásgerður og fórum við mjög mikið með F.Í á þessum árum
13.01.2007 at 11:42 #575160í gegnum árin hafa verið stundaðar refa og minkaveiðar á íslandi. veiðimenn komu fyrir bílflökum útum flest fjöll á ísland (í gamla daga) til að hafa skjól og felustað þegar legið var fyrir loðdýrunum dögum saman. þessi bílflök eru mörg enn til staðar, á holtavörðuheiði til dæmis. í marga áratugi var eitt á bröttubrekku en ég held að það hafi verið fjarlægt af verktökum sem lögðu nýja vegin um brekkuna fyrir ekki svo mörgum árum síðan, þar sem nýji vegurinn liggur í nágrenni við þar sem bílflakið var.
13.01.2007 at 11:47 #575162Mamma þín var líka lopapeisu sem var hvít og brún að
ég held
mhn
13.01.2007 at 11:53 #575164Ég man nú ekki hvernig hún var klædd… man bara að þetta maður beið alltaf spenntur eftir óvissuferðunum því þetta voru skemmtilegustu ferðirnar sem voru farnar(mér fannst það allavega)
ekkert mikið labb og oft nóg af brasi.
13.01.2007 at 11:56 #575166Myndin þessi er hér á suðurlandi og reinis oft ervit
fara að þessum að vetri[img:1hikdpeh]http://www.f4x4.is/new/files/photo/default.aspx?file=files/photoalbums/4490/38028.jpg[/img:1hikdpeh]
Eru menn frosnir
Þessi á reindist oft fisti erviði faratálmi
kv,,,MHN
13.01.2007 at 12:09 #575168Enda fór ég í marga svona ferðir og þorra og aðventu ferðir
og oftast mikið bras í þessu ferðum .
MHN
13.01.2007 at 22:54 #575170gæti verið í mosfellsdal
13.01.2007 at 23:51 #575172
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Þetta er nú bara á leiðinni í þórsmörkina þar sem þetta flak var og er það allavega sést ekki leingur held að það sé komið allveg á kaf frekar en það hafi verið fjarlægt, þetta hefur mikið breyst á þessum árum .
Kv Hjalti
14.01.2007 at 00:58 #575174Það er rétt Þósrmörg og er þarna enþá, áinn var brúuð skömmu síðar. En geta menn sagt mér hvar þessi staðir
eru[img:c5cxmzdg]http://www.f4x4.is/new/files/photo/default.aspx?file=files/photoalbums/3889/38088.jpg[/img:c5cxmzdg]
[img:c5cxmzdg]http://www.f4x4.is/new/files/photo/default.aspx?file=files/photoalbums/3889/38089.jpg[/img:c5cxmzdg]
Er ekki sjálfur með það á hreinu gleimdi skrifa aftaná myndina staðinn
kv,,,MHN
14.01.2007 at 17:02 #575176Sem hann Magnús Hallur var að tala um er rétt norðan við bæinn að Sveinatungu. Það er vestan Norðurár en austan þjóðvegar 1 og því telst það víst ekki vera í Hellistungum. Þær eru að mér hefur verið sagt hinumegin árinnar, milli Norðurár og Hellisár. Þetta er stýrishús af gömlum vörubíl, líklega Chevrolet árg. 1942? Annars er það svolítið skemmtilegt varðandi hvar Holtavörðuheiði byrjar, hér í "uralten Zeit" þegar ég var ungur, taldist heiðin ekki byrja fyrr en í Biskupsbrekkunni, ofan við efstu brúna á Norðurá, sem er í tungunni milli Norðurár og Austurár. Þar fyrir neðan liggur vegurinn um hlíð, sem mér var kennt að héti Krókalækjahlíð. Hvort hún taldist ná alveg niður að Fornahvammi er ég ekki klár á. Síðsta brekkan upp á há Holtavörðuheiðina var svo kölluð Hæðarsteinsbrekka og í henni er enn steinnin sá, sem nefndur var Hæðarsteinn og var þekktur áningarstaður. Þar tíðkaðist í ferðum vermanna áður og fyrr að þeir sem fóru þar um í fyrsta sinni urðu að gefa ferðafélögum sínum brennivínssnaps. Efsta hæðin á heiðinni var mér kennt að héti Bláhæð. En þarna er auðvitað fjöldi annarra örnefna sem gaman væri ef fróðir menn upplýstu okkur um. kv.
14.01.2007 at 17:52 #575178Bílhræið er í Hólalæknum sem er rétt innan við gömlu Markarfljótsbrúna. Á jóladagskvöld fyrir rúmum tuttugu árum fórum við félagarnir á frambyggðum Rússajeppa austur á vit ævintýranna. Snjór var mikill og mjög mikið frost. Í Hólalæknum festist bíllinn. Dekkin höfðu frosið föst í grunnstinglinum og felgurnar spóluðu innan í dekkjunum. Allir ventlar slitnuðu af og slöngudekkin loftlaus. Löbbuðum í stjörnuhrapadýrð upp að Stóru-Mörk og fengum dráttarvél til að ná okkur upp. Núna þegar lækurinn hefur verið brúaður gerast nú fáir eftiminnilegir atburðir þarna. Brúum alla leiðina innúr og verum laus við hugsanleg ævintýri.
Kv. Árni Alf.
14.01.2007 at 17:52 #575180Bílhræið er í Hólalæknum sem er rétt innan við gömlu Markarfljótsbrúna. Á jóladagskvöld fyrir rúmum tuttugu árum fórum við félagarnir á frambyggðum Rússajeppa austur á vit ævintýranna. Snjór var mikill og mjög mikið frost. Í Hólalæknum festist bíllinn. Dekkin höfðu frosið föst í grunnstinglinum og felgurnar spóluðu innan í dekkjunum. Allir ventlar slitnuðu af og slöngudekkin loftlaus. Löbbuðum í stjörnuhrapadýrð upp að Stóru-Mörk og fengum dráttarvél til að ná okkur upp. Núna þegar lækurinn hefur verið brúaður gerast nú fáir eftiminnilegir atburðir þarna. Brúum alla leiðina innúr og verum laus við hugsanleg ævintýri.
Kv. Árni Alf.
14.01.2007 at 18:19 #575182Neðri myndin er af Hellukofanum á Hellisheiði.
14.01.2007 at 19:49 #575184Nú er ég heldur á því að ég hafi séð þennan kofa á efri myndinni, man þó ekki hvar en af einhverjum ástæðum datt mér í hug að þetta gæti verið gamli kofinn við Blágil á Síðumannafrétti, norðan Leiðólfsfells? Þetta er nú bara tilgáta, ég hef ekki komið þarna nema einu sinni og minnið er farið að bregðast mér. Hvað segir félagi Olgeir Engilbertsson "Weapon" um þetta?
15.01.2007 at 17:53 #575186ég var nú í nótt(aðfaranótt mánudags) að sækja bíl á langjökul, í nágrenni við slunkaríki eru ansi mörg bílhræ liggjandi hér og þar, vil benda fólki á að henda ekki bílunum sínum frá sér hér og þar en þarna má finna tacomu, hiluxa og einnig patrol;)
26.01.2007 at 13:11 #575188Það á einfaldlega að rekja svona hræ til eigenda og bjóða þeim að sækja á sinn kostnað eða þeirra sem um það sjá og kannske ætti líka að rukka þá um utanvegaakstur
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.