Forsíða › Forums › Spjallið › Umhverfismál › Eru menn sóð ?
This topic contains 36 replies, has 1 voice, and was last updated by Arnþór Ragnarsson 17 years, 12 months ago.
-
CreatorTopic
-
12.01.2007 at 08:44 #199353
ER þetta það sem maður á eftir að sjá á fjöllum þegar snjóar
leisir þessi mynd gæti verið hér á landi svo er ekki, en það
eru til menn sem eru sóðar að eðlisfari og get ég vitnað í
mynd sem var tekinn við Hafravat
Næsta mynd er við Hafravat
Ekki meira svona
kv,,,MHN -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
12.01.2007 at 09:10 #575118
Önnur myndin er úr erlendu jeppablaði innsend af lesanda og hin af eldgömlum haug (sem er fólksbíll) miðað við dekkjaverð á íslandi myndi enginn skilja jeppann sinn eftir á ágætis dekkjum uppí fjallshlíð á hvolfi til að rotna, frekar að byðja menn að pæla í gosflöskum og sómasamlokurusli..
12.01.2007 at 09:23 #575120Nú erum við að tala saman, þetta kalla ég fegurð, sérstaklega neðri myndina sem er af fallegum fornbíl í Íslenskri náttúru og þessi mynd myndi sóma sér vel á vegg sem málverk á hverju heimili.
Hvaða tegund skildi þetta vera?
Efri myndin er ekki eins falleg þ.e.a.s bara einhvert willys-brak sem maður sér á hverjum degi á götunni.
Meira Svona takk.
Es. Hvar voru verðir Íslenskar náttúru og besservisserar 4×4 þegar þessi utanvegaakstur var framinn? Takið eftir því að það eru engin hjólför að sjá neinstaðar í viðkvæmum mosagróðrinum,hver er svo að tala um að utanvegahjólför séu hundruði ára að hverfa.
Það er reyndar hugsanlegt að bílnum hafi verið slakað þarna niður á síðasta fífilinn sem þarna blakti svo fallega í sunnan golunni.Glanni
12.01.2007 at 10:44 #575122Ég sé ekki hvað glanna finnst fallegt við þessar myndir. Það er hægt að keyra á túnum þegar þau eru frosinn án þess að það myndast för, svo þó svo að sjáist ekki för á myndunum þá er þetta ekki sem við viljum sjá í okkar náttúru. Sama hvar við erum hvort við erum uppá fjöllum eða annarstaðar á landinu þá eigum við ekki að skilja svona rusl eftir okkur. Hugsum um okkar náttúru.
kv
Þórðru
12.01.2007 at 12:26 #575124Ekki veit ég hvernig landbúnaður er stundaður í þinni sveit þórður, en svona landslag flokkast ekki undir tún og akra hér sunnanlands.
Sitt hvað lítur hver sínum augum á gullið.
Kv.
Glanni
12.01.2007 at 12:52 #575126Mér liggur hugur á að vita hvernig þeir heyja í þessari sveit fyrst þeir aka ekki um tún nema þau séu frosinn ?
12.01.2007 at 13:00 #575128Ég var ekki endilega tala um þessar myndir, heldur alment um náttúru. Það er aiðvitað hagt að keyra á sumum túnum þó svo að ekki sé frost svo framalega að ekki sé bleita þar. En það gildir sama allstaðar að ekki á að skilja bílflök eftir á víðavangi eins og á túnum, hálendi eða í hrauni. Það skiptir ekki máli hvort einhver landbúnaður sé stundaður á þessum svæðum. Við eigum að hugsa vel um okkar náttúru og halda umhverfi okkar snirtilegu. það gerum við ekki með því að henda bílum hér og þar.
kveðja
Þórður
12.01.2007 at 20:41 #575130Getur einhver staðset eitt bílflak sem er búið að vera þar
í minsta kosti í 30 ár eða lengur í alfaraleið ber lítið á því
nú orðið. Vísbending kemur síðar .
kv,,, MHN
12.01.2007 at 20:52 #575132Já einu flaki man ég eftir en ég ég man ekki í fljótu bragði hvort það er hérna meginn eða hinumeginn við holtavörðuheiðina.
En það er hús af Bedford vörubíl alltaf jafn gaman að sjá það:)
Ertu að meina það?
Kv.
Glanni
12.01.2007 at 21:12 #575134
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
er sunnan megin þegar maður er að leggja á heiðina. Mjög vinaleg sjón. En síðan fyrir áhugamenn um Willys að þá er eitt flak á gamla Þingvallaveginum fyrir ofan Silungatjörn. Einnig mjög vinalegt að sjá það þegar maður er búinn að keyra þvert yfir mosfellsheiðina. En hvernig bíll er þetta sem er þarna fyrir ofan Hafravatnið? Af framendanum gæti maður haldið að þarna væri á ferðinni mjög aldraður Subaru.
12.01.2007 at 21:30 #575136í alfaralei Þjóðveg 1 í norðurádal á Hellistungum áður en
ferið á Holtavöruheiði. ( bíllin við Hafravat er nissan sunny
og var hveikt í honum þarna þeir komus ekki lengra.
Kv,,,MHN
12.01.2007 at 21:49 #575138v
12.01.2007 at 22:49 #575140þú virðist eitthvað fróður um störf umhverfisnefndar F4x4, allavega segist þú geta nefnt hverjir eru besservisserar 4×4.
þetta starf í nefnd F4x4 er oft ekki skemtilegt, því sótt er að markmiðum F4x4 úr mörgum áttum, en stundum er vörn best með sókn og virðist á stundum að að fulltrúar umhverfisnefndar séu óbilgjarnir á tíðum, en svona er póltík.
Vonast sannarlega að þú leggir okkur lið.
kveðja Dagur.
ps. ae kemur ekki fram í titli.
12.01.2007 at 22:56 #575142var þetta ekki gamall Susuki sem er við hafravatnið
mhn er ekki bara málið að þú farir og spilir hann upp á veg og hendir honum.
Þér liði ábyggilega vel lengi á eftir.
13.01.2007 at 01:49 #575144
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Þessi flök leynast víða… fyrir ca 10 árum var ég í skátaútilegu í skála sem heitir þristur og stendur í esjuhlíðum.. og þar nalægt er gamall sloði sem liggur uppí esjufjöll…. eða móhnúka man þetta ekki alveg gaman ef einhver getur frætt mig um þennan slóða og hvar hann endar… allavega vorum við send upp eftir þessum sloða gangandi og áttum við að finna bílflak sem átti að liggja i djupu gili sem liggur meðfram slóðanum og áttum við að finna út hvaða tegund af bíl þetta var sem einhverjir strákar áttu að hafa dröslað þarna upp í denn og látið flakka frammaf allavega fanst flakið og var það illa farið ekki séns að sja hvað tegund þetta væri enn stýrið var á sínum stað svo subaru merkið var plokkað úr og tekið til baka til sönnunar um fund og tegund. einnig var í skálanum og er eflaust enn skrúfa af flugvél sem einhverjir drösluðu niður af fjallinu af vél sem hrapaði þar niður gaman ef einhver man eitthvað eftir því slysi eða hvar flakið er………….nóg af sinni
kv Mikki.
13.01.2007 at 07:11 #575146Klapp klapp glanni, ég hló mig máttlausann… góðir þræðir hjá þér…
kv. Axel Sig…
13.01.2007 at 11:09 #575148Hér eru 2 myndir sem voru teknar á leið að mjög vinsælum
stað fyrir 23 árum þeir sem eru komnir fyfir 50 ár ættu að
hafa séð þennan bíl þegar þeir fóru framhjá á þennan stað þessi staður er mikið sóttur allt árið ——– svar
síðar Hér er mynd sem fær að vera með ef einkver man
eftir þessar ferð væri gaman vita það, vorum á 2 rútum og
þurtum hjálpa þeim oft ( ár 86 )[img:1bglxeeq]http://www.f4x4.is/new/files/photo/default.aspx?file=files/photoalbums/4490/38027.jpg[/img:1bglxeeq]
[img:1bglxeeq]http://www.f4x4.is/new/files/photo/default.aspx?file=files/photoalbums/4490/38028.jpg[/img:1bglxeeq]
( ár 86 )
[img:1bglxeeq]http://www.f4x4.is/new/files/photo/default.aspx?file=files/photoalbums/4490/38029.jpg[/img:1bglxeeq]KV,,,MHN
13.01.2007 at 11:16 #575150Ég held að myndin af rútunni sé úr óvissuferð F.Í minnir að þetta hafi verið töluverð brasferð.
Magnús, getur myndin af rútunni ekki verið á Arnarvatnsheiði ?Bubbi
13.01.2007 at 11:26 #575152Já þurtu oft setja grjót í slóðina svo þær kæmust áfram þurtum oft labba með og laga slóðina. Varstu með í þessar ferð
13.01.2007 at 11:28 #575154Jamm var víst með í þessari ferð en var reyndar bara 10 ára þarna
13.01.2007 at 11:39 #575156Vastu í hvítri og blári lopapeisu manstu það
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.