This topic contains 28 replies, has 1 voice, and was last updated by Jón Snæbjörnsson 20 years, 8 months ago.
-
CreatorTopic
-
18.03.2004 at 11:45 #194012
Sælir félagar.
Á könnuninni á heimasíðunni kemur fram að u.þ.b. 2/3 hlutar svarenda telja veturinn búinn eða mjög líklega búinn. Þetta er auðvitað hin mesta firra. Nú er að renna upp allra skemmtilegasti árstíminn til vetrarferða, þ.e. síðari hluti mars, apríl og fram í maí. Dagurinn er orðinn langur, sólin hátt á lofti, snjórinn þjappaður og mikil yfirferð í boði. Um síðustu helgi fóru menn í fína túra, þrátt fyrir miklar hrakspár.
Það má ekki láta það setja sig í þunglyndi þótt snjórinn sjáist ekki innan borgarmarkanna, hann er þarna uppi ennþá…
Ferðakveðja,
BÞV
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
18.03.2004 at 11:54 #499083
Til hamingju með 600 pósta, Ég held reyndar að BÞV hafi farið oftar höndum um konuna en Dömuna nú í vetur.
Enn allt hárrét að veturinn sé allskostar ekki búinn, fullt á eftir að gerast á fjöllum áður enn við förum með krakkana í blöðrugöngu niðrí bæ sumardaginn fyrsta.
4 ferða helgin, Kvennaferðin og björgunartúrarnir eftir hana, og svo auðvitað páskarnir maður.Kveðja Lúther(jákvæði nú sem alltaf)
18.03.2004 at 11:54 #491848Til hamingju með 600 pósta, Ég held reyndar að BÞV hafi farið oftar höndum um konuna en Dömuna nú í vetur.
Enn allt hárrét að veturinn sé allskostar ekki búinn, fullt á eftir að gerast á fjöllum áður enn við förum með krakkana í blöðrugöngu niðrí bæ sumardaginn fyrsta.
4 ferða helgin, Kvennaferðin og björgunartúrarnir eftir hana, og svo auðvitað páskarnir maður.Kveðja Lúther(jákvæði nú sem alltaf)
18.03.2004 at 11:58 #499087Gæti ekki verið meira sammál Birni Þorra!
Annars er ennþá smávegis snjór [url=http://www.mountainfriends.com/html/ajse.html:2xdqiyvu]innan borgarmarkanna.[/url:2xdqiyvu]-Einar
18.03.2004 at 11:58 #491850Gæti ekki verið meira sammál Birni Þorra!
Annars er ennþá smávegis snjór [url=http://www.mountainfriends.com/html/ajse.html:2xdqiyvu]innan borgarmarkanna.[/url:2xdqiyvu]-Einar
18.03.2004 at 13:23 #499090http://www3.vegag.is/faerd/island1.html
Þarna má sjá "rautt á grænu" að Vegagerðin blessuð er búin að taka lokunarmerkin af Kjalvegi, Sprengisandsvegi frá Hrauneyjum í a.m.k. Nýjadal, báðum Fjallabaksleiðum og leiðinni í Laka. Gott mál. Skyldi eik hafa talað yfir hausamótunum á þeim? Nei, líklega eru þeir bara eins og annað gott fólk að fylgjast með spjallinu á f4x4.is!
En meðal annarra orða; ég var skammaður af ágætum kunningja mínum fyrir að tala um FjallabakINN. Hann sagði þetta heita "að Fjallabaki" en ekki Fjallabakur. – Kom vel á vondan. Sjálfsagt er þetta rétt hjá karlinum.
18.03.2004 at 13:23 #491852http://www3.vegag.is/faerd/island1.html
Þarna má sjá "rautt á grænu" að Vegagerðin blessuð er búin að taka lokunarmerkin af Kjalvegi, Sprengisandsvegi frá Hrauneyjum í a.m.k. Nýjadal, báðum Fjallabaksleiðum og leiðinni í Laka. Gott mál. Skyldi eik hafa talað yfir hausamótunum á þeim? Nei, líklega eru þeir bara eins og annað gott fólk að fylgjast með spjallinu á f4x4.is!
En meðal annarra orða; ég var skammaður af ágætum kunningja mínum fyrir að tala um FjallabakINN. Hann sagði þetta heita "að Fjallabaki" en ekki Fjallabakur. – Kom vel á vondan. Sjálfsagt er þetta rétt hjá karlinum.
18.03.2004 at 13:45 #499093
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sælir drengir,
vildi bara skjóta því að, að samkvæmt þessu korti eru allir hálendisvegir ENN lokaðir….. Rautt þýðir nefnilega lokað eins og sést á þessu korti.
Bestu ferðakveðjur
á ólokaðar leiðir.kveðja
Moli litli
18.03.2004 at 13:45 #491854
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sælir drengir,
vildi bara skjóta því að, að samkvæmt þessu korti eru allir hálendisvegir ENN lokaðir….. Rautt þýðir nefnilega lokað eins og sést á þessu korti.
Bestu ferðakveðjur
á ólokaðar leiðir.kveðja
Moli litli
18.03.2004 at 13:53 #499097Ef þú skoðar síðuna betur hjá vegagerðinn Magnús Ólafur þá þýðir rautt ÓFÆRT en ekki lokað.
Kv. Gísli.
18.03.2004 at 13:53 #491856Ef þú skoðar síðuna betur hjá vegagerðinn Magnús Ólafur þá þýðir rautt ÓFÆRT en ekki lokað.
Kv. Gísli.
18.03.2004 at 13:55 #499101Það að vegir séu merktir ófærir er ekki það sama og lokaðir – Það er bara gaman að keyra ófæra vegi en hins vegar er vegur lokaður ef að á honum er gult og rautt merki sem að táknar að öllu jöfnu "allur akstur bannaður"
Reyndar skil ég ekki hvers vegna vegagerðin fyrir norðan og austan opnar ekki hálendisvegi á því svæði – nú er búið að vera jafnmikið eða meira frost þar en hér ´syðra…..
BM
18.03.2004 at 13:55 #491858Það að vegir séu merktir ófærir er ekki það sama og lokaðir – Það er bara gaman að keyra ófæra vegi en hins vegar er vegur lokaður ef að á honum er gult og rautt merki sem að táknar að öllu jöfnu "allur akstur bannaður"
Reyndar skil ég ekki hvers vegna vegagerðin fyrir norðan og austan opnar ekki hálendisvegi á því svæði – nú er búið að vera jafnmikið eða meira frost þar en hér ´syðra…..
BM
18.03.2004 at 14:18 #491860
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sælir drengir,
ef að "leiðbeiningar" með kortinu eru lesnar þá þýðir rauð leið ÓFÆRT sem er það sama og "LOKAÐ" nema að menn vilji fá alla upp á móti sér fyrir að vera að búa til drullu (og þykjast geta farið þá ákveðnu leið sem þeir vilja fara). Að haga sér þannig er bara til að fá alla upp á móti sér þó að jeppamenn séu eða hafi verið. OG HANA NÚ.
bestu ferðakveðjur til allra sem að fara ekki ÓFÆRAR ferðaleiðir.
Kveðja
Moli litli
18.03.2004 at 14:18 #499105
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sælir drengir,
ef að "leiðbeiningar" með kortinu eru lesnar þá þýðir rauð leið ÓFÆRT sem er það sama og "LOKAÐ" nema að menn vilji fá alla upp á móti sér fyrir að vera að búa til drullu (og þykjast geta farið þá ákveðnu leið sem þeir vilja fara). Að haga sér þannig er bara til að fá alla upp á móti sér þó að jeppamenn séu eða hafi verið. OG HANA NÚ.
bestu ferðakveðjur til allra sem að fara ekki ÓFÆRAR ferðaleiðir.
Kveðja
Moli litli
18.03.2004 at 14:20 #491862alveg sammála síðustu ræðumönnum. Var á ferðinni síðasta sunnudag á Kjalvegi norðan Hveravalla (kom frá Akureyri), allt var gaddfreðið, veðrið frábært og fórum við upp á Langjökul hjá Krákum, nóg var af snjóflákum og færið og veðrið alveg frábært.
It´s not over until it´s over !!
kv
Agnar
18.03.2004 at 14:20 #499109alveg sammála síðustu ræðumönnum. Var á ferðinni síðasta sunnudag á Kjalvegi norðan Hveravalla (kom frá Akureyri), allt var gaddfreðið, veðrið frábært og fórum við upp á Langjökul hjá Krákum, nóg var af snjóflákum og færið og veðrið alveg frábært.
It´s not over until it´s over !!
kv
Agnar
18.03.2004 at 14:27 #499112Sælir
Þetta er tekið beint af vef VegagerðarinnarÓfært: Snjóþyngsli það mikil að ekki telst fært fyrir almenn ökutæki. Þessi lýsing á einnig við þegar vegur er ófær af öðrum ástæðum eins og skriðuföllum, vatnsflóðum o.þ.h.
Allur akstur bannaður: Vegi eða vegkafla lokað fyrir allri umferð ökutækja m.a. til að verja hann skemmdum (einkennt með merkinu allur akstur bannaður B01.11)
Þar sem okkar ökutæki falla kannski ekki alveg undir skilgreininguna almenn ökutæki er þetta ekki ófært fyrir okkur.
Hins vegar er þetta sett á að hausti og tekið af að vori til að varna því að fólksbílar og óbreyttir jeppar séu að fara þarna um að óþörfu og þegar veður eru válynd.mbk
Siggi tæknó
18.03.2004 at 14:27 #491864Sælir
Þetta er tekið beint af vef VegagerðarinnarÓfært: Snjóþyngsli það mikil að ekki telst fært fyrir almenn ökutæki. Þessi lýsing á einnig við þegar vegur er ófær af öðrum ástæðum eins og skriðuföllum, vatnsflóðum o.þ.h.
Allur akstur bannaður: Vegi eða vegkafla lokað fyrir allri umferð ökutækja m.a. til að verja hann skemmdum (einkennt með merkinu allur akstur bannaður B01.11)
Þar sem okkar ökutæki falla kannski ekki alveg undir skilgreininguna almenn ökutæki er þetta ekki ófært fyrir okkur.
Hins vegar er þetta sett á að hausti og tekið af að vori til að varna því að fólksbílar og óbreyttir jeppar séu að fara þarna um að óþörfu og þegar veður eru válynd.mbk
Siggi tæknó
18.03.2004 at 15:43 #499117Nú er efri hlut Esjunnar orðinn hvítur á litinn og jörð hvít í [url=http://www.mmedia.is/~essoblaf/blafjoll.jpg:27xa2qk8]Bljáfjöllum[/url:27xa2qk8]
-Einar
18.03.2004 at 15:43 #491866Nú er efri hlut Esjunnar orðinn hvítur á litinn og jörð hvít í [url=http://www.mmedia.is/~essoblaf/blafjoll.jpg:27xa2qk8]Bljáfjöllum[/url:27xa2qk8]
-Einar
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.