This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Pétur Freyr Ragnarsson 19 years, 7 months ago.
-
Topic
-
Jæja Félagar,
Mikið hefur verið rætt um það í mínum vinahópi að það geti verið mikil hætta á slysum vegna þess hvernig fólk hefur verið með tölvurnar sínar uppsettar í bílunum. Ég fór á stúfana og kannaði hvort ekki væri hægt að leysa málið og ég held ég hafi fundið ágætis lausn. Fann smátölvur sem hægt er að koma fyrir á hentugum stað og er með snertiskjá sem fer í mælaborðið. Þær eru með svipaða vinnslugetu og fartölvur og innbyggðu GPS. Langar til að heyra frá ykkur og sjá hvaða hugmyndir þið snillingarnir hafið í þessu sambandi.Nú eru komnar nokkrar og ef einhver hefur áhuga á að skoða þær þá getur hann haft samband við mig í síma 6613799
Komin mynd í myndasafnið! Það er ekkert mál að tengja öðruvísi eða fleiri skjái við vélina!
Kveðja
Einar
You must be logged in to reply to this topic.