This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 18 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Sælir snillingar.
Þar sem það er of gott að sitja inni í þessum kulda, í það minnsta betra en að vera úti í bilanagreiningu þá datt mér í hug að spyrja spekingna ráða.
Ég er með Patrol 3L sem tók upp á því í síðustu viku að vera erfiður í gang þegar hann er kaldur. Þegar hann lokst fer í gang þá gengur hann eins og klukka og ríkur í gang þegar hann er heitur. Ég skipti um hráolíusíu en ekkert breytist. Þá er að beina augum að glóðakertum og relayum fyrir þau. Getur einhver bent mér á hvar þau eru staðsett, og eru þau eitt eða tvö?
Eru einhverjar veikar tengingar eins og tenging inn á skinnur á glóðakertum sem ég ætti fyrst að kanna?
Allar ábendingar eru vel þegnar því ekki er gott að vera allaf að finna upp hjólið.
Óskar
You must be logged in to reply to this topic.