FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Erfiður í gang

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Erfiður í gang

This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of  Anonymous 18 years, 5 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 16.11.2006 at 09:06 #198972
    Profile photo of
    Anonymous

    Sælir snillingar.
    Þar sem það er of gott að sitja inni í þessum kulda, í það minnsta betra en að vera úti í bilanagreiningu þá datt mér í hug að spyrja spekingna ráða.
    Ég er með Patrol 3L sem tók upp á því í síðustu viku að vera erfiður í gang þegar hann er kaldur. Þegar hann lokst fer í gang þá gengur hann eins og klukka og ríkur í gang þegar hann er heitur. Ég skipti um hráolíusíu en ekkert breytist. Þá er að beina augum að glóðakertum og relayum fyrir þau. Getur einhver bent mér á hvar þau eru staðsett, og eru þau eitt eða tvö?
    Eru einhverjar veikar tengingar eins og tenging inn á skinnur á glóðakertum sem ég ætti fyrst að kanna?
    Allar ábendingar eru vel þegnar því ekki er gott að vera allaf að finna upp hjólið.
    Óskar

  • Creator
    Topic
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
  • Author
    Replies
  • 16.11.2006 at 10:05 #568320
    Profile photo of Hlynur Snæland Lárusson
    Hlynur Snæland Lárusson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 3059

    Þetta er líklega glóðakerti. Það þarf að taka millikælin af til að komast í kertin, og nota djúpan 12mm 3/8 topp til að ná þeim. Þegar ég skipti í mínum gamla voru þau bara til í umboðinu, en orginal kertin eru frá NGK svo kanski á bílanaust þau núna.

    Hlynur





    16.11.2006 at 18:47 #568322
    Profile photo of Sigurður Óli Bragason
    Sigurður Óli Bragason
    Participant
    • Umræður: 90
    • Svör: 541

    Sæll ég á til kerti úr 95 bíl(held þau séu þau sömu)
    þau voru tekin úr og ný sett í en svo lét ég mæla þau og var mér sagt að þau væru flest í lagi.
    þú getur fengið þetta fyrir eitthvað sanngjarnt(2 bjórkippur eða svo þ.e.a.s ef hægt er að nota þetta)
    kvSiggi





    16.11.2006 at 19:38 #568324
    Profile photo of Birgir Þór Guðbrandsson
    Birgir Þór Guðbrandsson
    Participant
    • Umræður: 45
    • Svör: 179

    Að svissa bara 2 til 3 sinnum á hann svo hann hiti sig aðeins betur áður en þú startar.

    Ef þú fattar ekki hvað ég meina, þá er ég að tala um að snú lyklinum svo að gormurinn komi og þegar hann fer gerðu það aftur, svo starta 😉

    Kv. Biggi





    16.11.2006 at 19:45 #568326
    Profile photo of Hlynur Snæland Lárusson
    Hlynur Snæland Lárusson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 3059

    Það eru ekki sömu kerti í gamla 2.8 og 3.0 vél, enda eru þetta algjörlega óskyldir mótorara. Glóðakerti lagast ekki með því að svissa nokkrumsinnum af og á.

    Hlynur





    16.11.2006 at 20:23 #568328
    Profile photo of Kristófer Helgi Sigurðsson
    Kristófer Helgi Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 27
    • Svör: 506

    en þá hita þau sig kanski og þá sér hann hvort að það verður breyting á því hvernrig hann fer í gang þegar hann er kaldur, þá sér hann hvort að þetta séu glóðarkertin, ekki satt ?





    16.11.2006 at 21:41 #568330
    Profile photo of Ólafur Ágúst Pálsson
    Ólafur Ágúst Pálsson
    Participant
    • Umræður: 9
    • Svör: 61

    Ef hitunar ljósið logar stutt þá er eitt eða fleiri kerti ónýtt sem þýðir að stjórnbúnaðurinn fyrir kertin nema ekki réttu mótstöðuna. Þá hitar hann mjög stutt þau kerti sem eru heil, en ef þú svissar af strax og ljósið slökknar og strax á aftur nokrum sinnum þá hitar hann þau kerti sem eru heil. Sem ætti að auðvelda gangsettninguna, til að athuga hvaða kerti eru ónýtt er ein góð aðferð sem dugir í all flestum tilfellum aftengja kertinn og taka millitenginguna af setja mjög grannan vír á batterí + og strjúka honum við toppin á kertinu ef neistar þá er kertið ok ef það neistar ekki þá er kertið ónýtt, vona að þetta komi að gagni





    16.11.2006 at 22:24 #568332
    Profile photo of Axel Sigurðsson
    Axel Sigurðsson
    Member
    • Umræður: 55
    • Svör: 1116

    í gamla 2.8 blikkaði hitaraljósið ef að relay var farið… fór einu sinni forhitara relayið en eftirhitararelayið var í lagi og þá blikkaði hitaraljósið… veit ekki hvernig hann hagar sér í 3.0





    17.11.2006 at 08:47 #568334
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Jæja, þá er þessu lokið.
    þakka góðar ábendingar. Þrjú af fjórum glóðakertum voru farin. Það innsta (næst hvalbak) var í lagi. Ég viðnámsmældi nýju kertin og þau eru 1,4 til 1,5 ohm. Ákvað að taka ekki sjénsinn á no name kertum og fór því í IH. Aðgerðin tók um þrjá tíma.
    Hlynur: Takk fyrir ábendinguna með djúpa toppinn.
    kv.
    Óskar





  • Author
    Replies
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.