This topic contains 4 replies, has 4 voices, and was last updated by Benedikt Guðnason 9 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Ég hef endurtekið lent í því nú köldustu dagana að bíllinn hefur drepið á sér eftir að hafa gengið fínt í nokkrar mínútur. Einkennin eru mjög lík því þegar klárast af tankinum, missir kraft, hikstar og stoppar svo alveg. Nokkru seinna hefur svo allt verið komið í lag, hugsanlega þegar ylur frá vélinni hefur komist að hráolíusíunni.
Fyrir tveim dögum hugkvæmdist mér að setja slatta af steinolíu á tankinn saman við díselolíuna (ca 50/50) og eftir það hefur ekki borið á þessum kvilla (7-9-13).
Hafið þið lent í svona vandræðum með díselolíu frá Skeljungi (Ártúnsholti) ? Er hugsanlegt að þeir hafi verið að dæla sumarolíu á tankinn hjá manni fram í nóvember ?
Ágúst
You must be logged in to reply to this topic.