FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Er vetrarolía á bensínstöðvunum ?

by Ágúst Úlfar Sigurðsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Allt annað › Er vetrarolía á bensínstöðvunum ?

This topic contains 4 replies, has 4 voices, and was last updated by Profile photo of Benedikt Guðnason Benedikt Guðnason 9 years, 5 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 02.12.2015 at 15:47 #935028
    Profile photo of Ágúst Úlfar Sigurðsson
    Ágúst Úlfar Sigurðsson
    Participant

    Ég hef endurtekið lent í því nú köldustu dagana að bíllinn hefur drepið á sér eftir að hafa gengið fínt í nokkrar mínútur.  Einkennin eru mjög lík því þegar klárast af tankinum, missir kraft, hikstar og stoppar svo alveg.  Nokkru seinna hefur svo allt verið komið í lag, hugsanlega þegar ylur frá vélinni hefur komist að hráolíusíunni.

    Fyrir tveim dögum hugkvæmdist mér að setja slatta af steinolíu á tankinn saman við díselolíuna (ca 50/50) og eftir það hefur ekki borið á þessum kvilla (7-9-13).

    Hafið þið lent í svona vandræðum með díselolíu frá Skeljungi (Ártúnsholti) ? Er hugsanlegt að þeir hafi verið að dæla sumarolíu á tankinn hjá manni fram í nóvember ?

     

    Ágúst

  • Creator
    Topic
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
  • Author
    Replies
  • 03.12.2015 at 08:09 #935032
    Profile photo of Jón G. Guðmundsson
    Jón G. Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 70
    • Svör: 705

    Hvað er hráolíusían gömul hjá þér?





    04.12.2015 at 09:40 #935048
    Profile photo of Ágúst Úlfar Sigurðsson
    Ágúst Úlfar Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 653

    Hráolíusían er bara nokkurra daga gömul.





    04.12.2015 at 14:54 #935066
    Profile photo of Hjörtur Sævar Steinason
    Hjörtur Sævar Steinason
    Participant
    • Umræður: 89
    • Svör: 1242

    Góðan daginn,

    þegar pabbi var að keyra leigubíl hér á árum áður þá voru þeir meira og minna allan veturinn á Steinolíu blöndu allt að 60% Steinolía þegar kaldast var. En áður en Steinolían hækkaði þá voru menn að aka um á Steinolíu eingöngu að meinlausu !!

    Smá fróðleikur um Díselvélar

     

     

    Kveðja Hjörtur og JAKINN

    Viðhengi:
    1. Capture




    07.12.2015 at 21:25 #935156
    Profile photo of Benedikt Guðnason
    Benedikt Guðnason
    Participant
    • Umræður: 0
    • Svör: 1

    Heppinn ef það er bara smurolía sem þú færð… finnst stundum eins og ég fái kertavax

    Hef í þeim tilfellum dælt 100% steinolíu í nokkra mánuði





  • Author
    Replies
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.