Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Er þetta málið? Tékkið á þessu,,,,
This topic contains 15 replies, has 1 voice, and was last updated by Þráinn Ársælsson 15 years, 1 month ago.
-
CreatorTopic
-
03.12.2009 at 21:49 #208867
Veit ekki hvort menn hafa almennt séð þetta en mér finnst þetta alveg bráðsniðugt og vel þess virði að pæla í. Kv. Logi Már. http://www.youtube.com/watch?v=JY4cKc4FKSM
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
03.12.2009 at 22:32 #669980
Akkerið fannst mér nokkuð sniðugt en ég er ekki eins sannfærður um að hitt systemið henti nógu vel. Eitthvað við þetta sem mér finnst ekki sannfærandi.
03.12.2009 at 23:04 #669982Hvernig á þetta að virka á mjög breiðum felgum ? Þetta virkar sjálfsagt fínt þegar menn aka um á skurðarskífum, þar sem er nóg af hríslum til að hnýta í, en ég get ekki séð að þetta virki á breyttum jeppa einhversstaðar í miðjum snjóskafli eða krapapytti.
Kv. Steinmar
03.12.2009 at 23:10 #669984Þetta eru ‘Astralir og þeir kunna að redda sér eins og ‘Islendingar það eru bara öðruvísi aðstæður þarna down under hehehehehehe
03.12.2009 at 23:12 #669986Snjóakkeri getur hæglega komið í stað hríslu.
Annars er ég sammála Skúla, ég sé ekki alveg notin í þessu, alveg örugglega ekki í krapapytti eins og Steinmar segir og hversu oft lendir maður í því að vera einn að þvælast og þarf að losa sig úr "þægilegri" festu með svona búnaði ! Einfaldara að moka sig upp held ég
En skemmtileg útfærsla á snjóakkerinu (bornum) samt …..
03.12.2009 at 23:32 #669988
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég er sammála Skúla og Agnari að ankerið og borinn gætu nýst hér en ég lærði nú af pabba gamla í sveitinni að hægt er að nota hjólbarðann sjálfan sem spil það er þegar búið er að hleypa mesta loftinu úr eins og við gerum
festa svo spottann í eitthvað jarðfast og vefja svo spottanum um hjólið og keyra svo uppúr þarfnast driflæsingar auðvitað. 😉
kveðja Helgi
04.12.2009 at 00:53 #669990Ég hugsa að það þyrfti eitthvað að eiga við þetta til að fá felguna inní 14"-18" breyðar jeppafelgur. Er ekki mikið nær að fá sér bara spil.
Annars sá ég annað þarna á http://www.going4wd.com sem mér fannst sniðugra og það var lok á bensínbrúsa með loftinntaki til að dæla uppúr brúsanum.
[youtube:19grbjrl]http://www.youtube.com/watch?v=ZCOVCKl_-E8[/youtube:19grbjrl]
04.12.2009 at 11:38 #669992Ég sé hvergi að það komi fram að maður þurfi að hafa driflæsingu á þeim ás sem spilið er sett á?
Ég hefði nefnilega haldið að þegar svona mikið vogarátak kemur á annað hjól ássins sem hefur opið mismunadrif, myndi hjólið einfaldlega stöðvast og hjólið hinum megin farið að snúast á tvöföldum hraða og þar með yrði bíllinn stopp.
En þetta lýtur vel út á myndbandi…
04.12.2009 at 14:21 #669994Ég er búinn að vera með svona loftsystem á brúsum síðan krapa 2000, en þá tók ég með 6st. 30L bensínbrúsa í staðin fyrir aftursætið í gamla Bronco og tæmdi afþeim með svona stút með þrýstilofti án þess að losa brúsana úr festingunum.
En að festa brúsa vel niður var mikið atriði í Gamla Stutta Broncó.Dagur
04.12.2009 at 23:16 #669996[quote="SaebTheMan":2n9uqed2]Ég sé hvergi að það komi fram að maður þurfi að hafa driflæsingu á þeim ás sem spilið er sett á?
Ég hefði nefnilega haldið að þegar svona mikið vogarátak kemur á annað hjól ássins sem hefur opið mismunadrif, myndi hjólið einfaldlega stöðvast og hjólið hinum megin farið að snúast á tvöföldum hraða og þar með yrði bíllinn stopp.
En þetta lýtur vel út á myndbandi…[/quote:2n9uqed2]
Þarna eru menn að hugsa þetta vitlaust. Þannig er það nefninlega að ef annað framhjólið missir grip (takið eftir, missir grip en ekki snúninginn) þá er það náttúrulega það dekk sem á auðvedara að snúast í gegnum opið mismunadrif. Hitt dekkið að framan er hins vegar stopp. Þá setur maður einmitt þá hreifingu í dekkið þar fyrir aftan (með svona spilbúnaði) og aftara dekkið snýst svo lengi sem framdekkið snýst líka. Það getur vel verið að "spillausa" dekkið að aftan sé það sem sé aðveldara að snúa frá vél (átakslausara og þar með léttar að snúa) og einmitt við þær aðstæður myndu bæði afturdekkin snúast svipað og um driflæsingu væri að ræða og átakið myndi jafnast út til fleyri dekkja og bíllinn myndi komast eitthvað meira áfram.
Ég held samt að það sé of heitt í Ástralíu til að þeir þar séu með einhverjar krapapælingar eins og við hér heima. Þess vegna segir það sig sjálft að hefðbundnar læsingar myndu gera meira gagn við flestar aðstæður, hvar sem er í heiminum heldur en svona búnaður. Að mínu mati er samt besta aðferðin að komast í gegnum nánast hvaða torfæru sem er svokallaðar forvarnir. Ef þú ert nógu flinkur að keyra þá ferðu þar yfir, sama þótt bíllinn sé lítið af aukahlutum búinn. Og ef þú sért framá að komast ekki, þá einfaldlega ferðu ekki af stað hehe.
Svo má kannski benda á að venjulegt spil geri miklu meira gagn en svona dótarí, og ef maður er ekki með tré eða steina þá er bara að nota ankerið góða eða járnkallinn.
Kannski vert að minnast á að ég kláraði ekki að horfa á allt myndbandið þannig að ég veit ekki alveg hvernig þetta endaði.Kv. Haffi
04.12.2009 at 23:19 #669998Svo er líka vert að minnast á að hvert það hjól sem er tengt við gírkassa/millikassa og með átak í gegnum hann frá vél, að það náttúrulega snýst ekki hraðar en gírun og snúningur vélarinnar leyfir, sama hvað hjólið á móti er að gera.
Kv. Haffi
04.12.2009 at 23:33 #670000
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Hehe mér fynnst alltaf jafn fyndið þegar þeir nota konur í svona auglýsingar til að sýna hversu "einfallt" eitthvað er í framkvæmd:)
05.12.2009 at 12:59 #670002Þessi gella í vídeoinu var bara rétt svo hádegismatnum frá því að vera kölluð eitthvað annað en kona.
05.12.2009 at 20:20 #670004[quote="HaffiTopp":3mo91w2t][quote="SaebTheMan":3mo91w2t]Ég sé hvergi að það komi fram að maður þurfi að hafa driflæsingu á þeim ás sem spilið er sett á?
Ég hefði nefnilega haldið að þegar svona mikið vogarátak kemur á annað hjól ássins sem hefur opið mismunadrif, myndi hjólið einfaldlega stöðvast og hjólið hinum megin farið að snúast á tvöföldum hraða og þar með yrði bíllinn stopp.
En þetta lýtur vel út á myndbandi…[/quote:3mo91w2t]
Þarna eru menn að hugsa þetta vitlaust. Þannig er það nefninlega að ef annað framhjólið missir grip (takið eftir, missir grip en ekki snúninginn) þá er það náttúrulega það dekk sem á auðvedara að snúast í gegnum opið mismunadrif. Hitt dekkið að framan er hins vegar stopp. Þá setur maður einmitt þá hreifingu í dekkið þar fyrir aftan (með svona spilbúnaði) og aftara dekkið snýst svo lengi sem framdekkið snýst líka. Það getur vel verið að "spillausa" dekkið að aftan sé það sem sé aðveldara að snúa frá vél (átakslausara og þar með léttar að snúa) og einmitt við þær aðstæður myndu bæði afturdekkin snúast svipað og um driflæsingu væri að ræða og átakið myndi jafnast út til fleyri dekkja og bíllinn myndi komast eitthvað meira áfram.
Ég held samt að það sé of heitt í Ástralíu til að þeir þar séu með einhverjar krapapælingar eins og við hér heima. Þess vegna segir það sig sjálft að hefðbundnar læsingar myndu gera meira gagn við flestar aðstæður, hvar sem er í heiminum heldur en svona búnaður. Að mínu mati er samt besta aðferðin að komast í gegnum nánast hvaða torfæru sem er svokallaðar forvarnir. Ef þú ert nógu flinkur að keyra þá ferðu þar yfir, sama þótt bíllinn sé lítið af aukahlutum búinn. Og ef þú sért framá að komast ekki, þá einfaldlega ferðu ekki af stað hehe.
Svo má kannski benda á að venjulegt spil geri miklu meira gagn en svona dótarí, og ef maður er ekki með tré eða steina þá er bara að nota ankerið góða eða járnkallinn.
Kannski vert að minnast á að ég kláraði ekki að horfa á allt myndbandið þannig að ég veit ekki alveg hvernig þetta endaði.Kv. Haffi[/quote:3mo91w2t]
Ég á við þegar virkilega fer að reyna á þetta, mikil öfl í gangi, þá segir það sig sjálft að aflið leitar frekar á hitt hjólið, þó svo að hjólið sem spilið er á sé í lausu lofti. Og þá hættir spilið að draga bílinn, afturhjólin spóla, og annað framhjólið spólar á tvöföldum hraða.
kv. Sævar
05.12.2009 at 21:08 #670006[quote="SaebTheMan":2145u012][quote="HaffiTopp":2145u012][quote="SaebTheMan":2145u012]Ég sé hvergi að það komi fram að maður þurfi að hafa driflæsingu á þeim ás sem spilið er sett á?
Ég hefði nefnilega haldið að þegar svona mikið vogarátak kemur á annað hjól ássins sem hefur opið mismunadrif, myndi hjólið einfaldlega stöðvast og hjólið hinum megin farið að snúast á tvöföldum hraða og þar með yrði bíllinn stopp.
En þetta lýtur vel út á myndbandi…[/quote:2145u012]
Þarna eru menn að hugsa þetta vitlaust. Þannig er það nefninlega að ef annað framhjólið missir grip (takið eftir, missir grip en ekki snúninginn) þá er það náttúrulega það dekk sem á auðvedara að snúast í gegnum opið mismunadrif. Hitt dekkið að framan er hins vegar stopp. Þá setur maður einmitt þá hreifingu í dekkið þar fyrir aftan (með svona spilbúnaði) og aftara dekkið snýst svo lengi sem framdekkið snýst líka. Það getur vel verið að "spillausa" dekkið að aftan sé það sem sé aðveldara að snúa frá vél (átakslausara og þar með léttar að snúa) og einmitt við þær aðstæður myndu bæði afturdekkin snúast svipað og um driflæsingu væri að ræða og átakið myndi jafnast út til fleyri dekkja og bíllinn myndi komast eitthvað meira áfram.
Ég held samt að það sé of heitt í Ástralíu til að þeir þar séu með einhverjar krapapælingar eins og við hér heima. Þess vegna segir það sig sjálft að hefðbundnar læsingar myndu gera meira gagn við flestar aðstæður, hvar sem er í heiminum heldur en svona búnaður. Að mínu mati er samt besta aðferðin að komast í gegnum nánast hvaða torfæru sem er svokallaðar forvarnir. Ef þú ert nógu flinkur að keyra þá ferðu þar yfir, sama þótt bíllinn sé lítið af aukahlutum búinn. Og ef þú sért framá að komast ekki, þá einfaldlega ferðu ekki af stað hehe.
Svo má kannski benda á að venjulegt spil geri miklu meira gagn en svona dótarí, og ef maður er ekki með tré eða steina þá er bara að nota ankerið góða eða járnkallinn.
Kannski vert að minnast á að ég kláraði ekki að horfa á allt myndbandið þannig að ég veit ekki alveg hvernig þetta endaði.Kv. Haffi[/quote:2145u012]
Ég á við þegar virkilega fer að reyna á þetta, mikil öfl í gangi, þá segir það sig sjálft að aflið leitar frekar á hitt hjólið, þó svo að hjólið sem spilið er á sé í lausu lofti. Og þá hættir spilið að draga bílinn, afturhjólin spóla, og annað framhjólið spólar á tvöföldum hraða.
kv. Sævar[/quote:2145u012]
Ef afturhjólin spóla dregur bíllinn sig upp svo lengi sem "spilvírinn" hefur festu…
Annars er þetta kannske ekki svo vitlaus búnaður, en þetta má gera á mun einfaldari máta og með mun minni tilkostnaði…
07.12.2009 at 19:15 #670008[quote="SaebTheMan":210jfb3t]Ég sé hvergi að það komi fram að maður þurfi að hafa driflæsingu á þeim ás sem spilið er sett á?
Ég hefði nefnilega haldið að þegar svona mikið vogarátak kemur á annað hjól ássins sem hefur opið mismunadrif, myndi hjólið einfaldlega stöðvast og hjólið hinum megin farið að snúast á tvöföldum hraða og þar með yrði bíllinn stopp.
.[/quote:210jfb3t]varst þú ekki að skoða sama myndband og ég??
það stendur að það eru tvær spólur og tvö bönd, þannig að það er sett inn á sitthvort hjólið og ef þú ert með það svoleiðis þá jafnast átakið á milli spottana í gegnum mismunadrifið, en ef þú ert með læsingu er hægt að hafa það bara öðru megin
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.