This topic contains 21 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 21 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Ég er 17 ára gutti og er að spá í jeppa til að ferðast á og ekki væri verra ef hann kæmist eitthvað í snjó.
Það virðist vera hægt að gera ágætis kaup í Bronco2 en ég held að bensíneyðslan sé full mikil ,svo ég er að pæla hvort það er mikið mál að breyta Lödu fyrir 33″ og setja í hana volvo b20 vél.
Hvernig kæmi það líka út að málann með svörtu vinnuvélalakki?Með von um góð svör.
You must be logged in to reply to this topic.