This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Bragi Þór Jónsson 12 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Ég var að taka bensín í gær og þannig stóð á að ég fór á Orkuna. Líterinn kostaði 249,1 og með 8 krónu afslættinum sem við fáum kostaði hann mig 241,1 kr. Það var allt gott og blessað en á næstu dælu var maður að taka bensín á Subaruinn sinn og ég tók eftir að hans líter kostaði 238,1 hann fékk ss. 11 krónur í afslátt af lítranum. Nú var ég bara ekki nógu forvitinn til að fara að spyrja manninn af hverju hann fengi 3 krónum meiri afslátt en ég, fannst mér svosem ekki koma hans afsláttarkjör neitt við, en hann hlýtur að tengjast einhverjum sem kaupa meira bensín og auglýsa Skeljung meira en við gerum. Get hinsvegar ekki ýmindað mér hverjir það geta verið.
Kv Beggi
You must be logged in to reply to this topic.