This topic contains 13 replies, has 1 voice, and was last updated by Þröstur Unnar Guðlaugsson 21 years, 10 months ago.
-
Topic
-
DOLLARINN HEFUR LÆKKAÐ!!! Þetta eru upphafsorð nýrrar auglýsingar frá Bílab. Benna í nýútkomnu félagsriti okkar 4×4. Dollarinn er nú reyndar búinn að vera að lækka í langan tíma síðan B.B. gerði verðhækkanir vegna óhagstæðs gengis, eða hvað?
Það er furðulegt að nú skuli alltíeinu Benni geta snarlækkað verðin á 38? og 35?vegna góðs gengis, og enn furðulegra er að þessi upphafsorð hinnar nýju auglýsingar skuli ekki hafa nein áhrif á aðrar vörur Benna upprunar í USA.
Getur verið að þessar verðlækkanir séu til komnar af öðrum ástæðum en lækkun $?
Auðvitað fagnar maður lækkuðu verði á dekkjum,
En gaman væri að sjá lækkun $ á öðrum vörum hjá benna.
Hvað finnst ykkur?
You must be logged in to reply to this topic.