FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Er að hækka víking fellihýsi….

by Sigurbjörn Gauti Rafnsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Er að hækka víking fellihýsi….

This topic contains 11 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Sigurbjörn Gauti Rafnsson Sigurbjörn Gauti Rafnsson 15 years, 5 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 23.11.2009 at 13:57 #208508
    Profile photo of Sigurbjörn Gauti Rafnsson
    Sigurbjörn Gauti Rafnsson
    Member

    sælir ég að dunda mér við það að setja örlítið stærri dekk undir víking fellihýsi sem ég er með og vandamálið er að það er eitthver svaka skrýtin gatadeiling á hlevítis rörahásingunni eða kerruhásingunni eða hvað sem þetta heitir, allavega þá er ómögulegt að fynna felgur áþetta þannig ég ætlaði bara að skipta henni út þannig spurningin mín er hvar er best að fá svona rörahásingu?

  • Creator
    Topic
Viewing 11 replies - 1 through 11 (of 11 total)
  • Author
    Replies
  • 23.11.2009 at 14:10 #668100
    Profile photo of Lárus Rafn Halldórsson
    Lárus Rafn Halldórsson
    Participant
    • Umræður: 116
    • Svör: 1238

    sæll

    flestir smíða bara sitt eigið rör held ég, það er t.d. mjög auðvelt og þægilegt að fá aftur-hjólnöf undan Toyotu Corollu (t.d. í vöku). þau er hægt að bolta á platta sem búið er að sjóða á sitthvorn endann á röri eða prófíl í réttri sporvídd.

    þá ertu með eðlilega gatadeilingu og fína burðargetu.

    hvaða rennismiðja sem er getur hjálpað þér að setja plattana á rörin þannig að vagninn verði ekki inn-eða útskeifur.





    23.11.2009 at 18:39 #668102
    Profile photo of Sigurbjörn Gauti Rafnsson
    Sigurbjörn Gauti Rafnsson
    Member
    • Umræður: 25
    • Svör: 122

    þannig ég skilji þig rétt, þá sýð ég platta á endann eins og á myndinni og get svo bara boltað hjólnafið við hann ?

    og hvaða renniverkstæði mælið þið með í hf?

    [img:c1fpprv4]http://i302.photobucket.com/albums/nn87/gauti90/Randomfrsumri2009483.jpg[/img:c1fpprv4]





    23.11.2009 at 18:45 #668104
    Profile photo of Bjarni Gunnarsson
    Bjarni Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 78
    • Svör: 1462

    Hvað er svona fellihýsi þungt? Og hver er burðargeta Corollu að aftan?

    Bjarni G.





    23.11.2009 at 18:56 #668106
    Profile photo of Sigurbjörn Gauti Rafnsson
    Sigurbjörn Gauti Rafnsson
    Member
    • Umræður: 25
    • Svör: 122

    það er svona 6 – 700 kg





    23.11.2009 at 19:03 #668108
    Profile photo of Lárus Rafn Halldórsson
    Lárus Rafn Halldórsson
    Participant
    • Umræður: 116
    • Svör: 1238

    heyrðu já.

    mér fannst þetta vera tjaldvagn. afsakið. þá er kanski ráðlegra að kaupa alvöru hjólnöf. þau fást t.d. í víkurvögnum.

    þau má líka bolta eða sjóða á rör eða prófíl og eru gerð fyrir kanski meiri þyngd. þessi fellihýsi geta slagað yfir tonnið svona þétthlaðin :)

    veit að Smári í Skerpu hefur verið að dunda við svona. og já, það yrði settur platti svipaður og er á myndinni, bara pínu minna ryð.

    skal skella inn mynd af minni hugmynd á eftir.





    23.11.2009 at 19:06 #668110
    Profile photo of Stefán Grímur Rafnsson
    Stefán Grímur Rafnsson
    Member
    • Umræður: 15
    • Svör: 280

    Svo er líka hægt að nota nöf af hásingu bara finna eithvað hentugt. margt hægt og að ég held miklu ódýrara en að kaupa þetta þó það þurfi að leggja aðeins vinnu í þetta.





    23.11.2009 at 19:18 #668112
    Profile photo of Sigurbjörn Gauti Rafnsson
    Sigurbjörn Gauti Rafnsson
    Member
    • Umræður: 25
    • Svör: 122

    ég er að leita mér bara að eitthverju einföldu og frekar fljótgert





    24.11.2009 at 08:46 #668114
    Profile photo of Lárus Rafn Halldórsson
    Lárus Rafn Halldórsson
    Participant
    • Umræður: 116
    • Svör: 1238

    það einfaldasta og fljótgerðasta sem þú getur gert er að hætta bara að pæla í þessu.

    allar aðrar leiðir kosta tíma, peninga og vinnu :)

    þú færð bestu útkomuna ef þú smíðar rör sjálfur og það verður ódýrast þegar upp er staðið. Auk þess er þetta frekar einföld smíði…..





    24.11.2009 at 12:41 #668116
    Profile photo of Sigurbjörn Gauti Rafnsson
    Sigurbjörn Gauti Rafnsson
    Member
    • Umræður: 25
    • Svör: 122

    ég var að tala við víkurvagna og þetta er það sem þeir eru með http://www.vikurvagnar.is/?item=26&v=item er þetta eitthvað sniðugt ?





    24.11.2009 at 16:03 #668118
    Profile photo of Lárus Rafn Halldórsson
    Lárus Rafn Halldórsson
    Participant
    • Umræður: 116
    • Svör: 1238

    þetta er flexitor. er húsið þitt ekki með fjöðrum í dag? kauptu frekar föst hjólnöf (ekki flexitora) og búðu til öxul. festu hann svo aftur á fjaðrirnar.

    svo geturðu alltaf látið fagaðila gera þetta fyir þig, veit að Renniverkstæði Ægis og fleiri hafa verið að breyta húsum fyrir fólk.





    24.11.2009 at 16:30 #668120
    Profile photo of Sigurbjörn Gauti Rafnsson
    Sigurbjörn Gauti Rafnsson
    Member
    • Umræður: 25
    • Svör: 122

    jáá ég kiki bara í vöku á mrg og ríf nöf undan rollu





  • Author
    Replies
Viewing 11 replies - 1 through 11 (of 11 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.