This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Gísli Sverrisson 21 years, 5 months ago.
-
Topic
-
Sælir og blessaðir félagar ég er með Jimnyinn minn útí skúr núna og eg er búinn að setja hann á 4cm upphækun að aftan og er núna að far í það að framann.
Getur einhver fróður maður sem er búinn að gera þetta helst svarað nokkrum spurningum.
Að aftan, þarf ég að leingja demparann? og ef svo er hvort er þá betra að fá níjann og lengri eða bara að sjóða auka auga á hann?
Að framann og aftan, þarf é að lengja gúmmípúða? og hvernig er þá best að gera það?
Að framann, varðandi spindil hallann hvort er betra að breita honum eða að síkka bara stífuna sem fer aftur í grindina?(sá svoleiðis áðann en vill hellst ekki lækka hana niður því sem samsvarar upphækkunninni)
og Ef einhver hefur einhver góð ráð eða vill kíkja á okkur þá erum við útí bílskúr núna að vesenast í þessu
Stefán Árnason
S:8622324
You must be logged in to reply to this topic.