This topic contains 26 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 23 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Sælir drengir, er með Toyota 90 LX, breittan fyrir 35/36″ miðað við 10″ felgur að ég held, allavega á 36″ vegna breiddar á dekkjum. Í dag er ég á 35″ AT dekkjum en það er verið að bjóða mér 36″ mudder/nelgd og lítið keyrð á 10″ breiðum álfelgum (einn ventill). Bíllinn er með lækkuð hlutföll 4:88 að mig mynnir, konídemparar ofl sem lengir slag-stuðul að aftan um ca 25cm.
Nú langar mig að fá ykkar ráðleggingar: Dugar 36″ Mudder, skríð ég á eftir t.d. sambærilegum bíl í þungum snjó án teljandi vandræða ? þennann pakka þ.e. dekk + felgur er verið að bjóða mér á Kr 160.000 er það sangjarnt verð, en sambærilegur pakki nýr kostar ca Kr 280.000Salutations
Js
You must be logged in to reply to this topic.