This topic contains 10 replies, has 1 voice, and was last updated by Sigurður G. Kristinnsson 21 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Góð ráð óskast!
Ég ætla að skipta um gorma í 38″ breyttum Patrol 97, í honum eru orginal gormar og 10 cm klossar. Ég er búinn að kaupa ?Old Man Emu? gorma hjá Benna sem eru 5 cm lengri.Nú er spurningin hvort þeir passa beint undir eða verð ég að stytta klossana samsvarandi?
Eins er spurning hvort orginal dempararnir ganga með þessum gormum og 5 eða 10 cm klossum?
Er eitthvað annað sem ég þarf að athuga í þessu sambandi?Kær kveðja, Ómar
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)
You must be logged in to reply to this topic.