This topic contains 10 replies, has 10 voices, and was last updated by Hlynur Snæland Lárusson 11 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Góðan daginn.
Eg er að standast í barningi við endurkröfunefnd vegna bílveltu sem ég var valdur af fyrir 4 árum. Farið er fram á að ég greiði allan kostnað í kríngum þetta sem er tæpar 10 miljónir (!) Því þetta er skylgreynt sem „stórkostlegt gáleysi eða ásettningur“ Eg sótti aldrei í tryggingarnar vegna þessa, en farðegarnir báðir slösuðust lítillega og hafa fengið bætur. Með þessum bætum og lögfræðikostnaði er þetta komið upp í þessa upphæð.Mig vantar smá ráð frá vitrari mönnum.
I Stuttu máli vorum við félagarnir að leika okkur að keyra í hólum og hæðum og torfærast við malargrifju rétt utanvið bæinn.
Veltan átti sér stað á jafnsléttu en mjög grófu undirlagi, ég beigi of skart á svona 20km hraða og fremra dekkið lendir í holu og bíllinn veltur.Lögreglan kom á staðinn og heldur því fram að við höfum verið að skransa í skýrsluni.
Bíllin sem við vorum á var hækkaður hilux frá 91 á 33″ dekkjum. Lögfræðingurinn sem ég er með í þessu máli vill meina að ef við getum sýnt fram á það með einhverju hætti að þetta eru mjög valtir bílar og ekki þurfi stórkostlegan glæfraakstur til að þetta gerist erum við í betri málum.
Dettur einhverjum íhug hvernig ég gæti sýnt fram á það? Han talar um einhverskonar sérfræði álit frá einhverjum eða þessháttar.
Öll ráð vel þeginn
You must be logged in to reply to this topic.