This topic contains 30 replies, has 1 voice, and was last updated by Jón Hörður Guðjónsson 22 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Ég er hérna 17 ára drengur sem er að hugsa um fyrsta bíl.
Ég er ekki að leita eftir GTI tík, heldur einhverjum sem ég get kíkt með ykkur á í næstu nýliðaferð
En ég er allveg útúr korti hvað ég á að gera þannig ég leita til ykkar.Mér hefur verið að langa í einhverja toyotu.
Svona fyrsta er að ég þarf líka að geta notað bílin dagsdaglega, semsagt regular xtracab er útúr dæminu, 2 sæti eru bara of lítið. En hvað með gömlu 4runnerana ? Fæ ég einhvern vel breittan í góðu ástandi fyrir lítin pening.Síðan hefur draumurinn alltaf verið Toyota D/C en verið eru þannig að það er ekki inní dæminu, eða ég held. Mér er að langa í einhvern velduglegan, semsagt 38″ bíl.
Og ekki get ég fengið mér v6 toyotu… hún einfaldlega eyðir alltofmiklu, helst annaðhvort 2.4 bensín eða 2.4túrbo diesel
En annars sýnist mér fjárhagsstaða mín ekki fara yfir svona 500 til 600 í bílkaup þannig að ég veit ekki hvernig ég stend. Ekki fæ ég sæmilegan D/C fyrir það ?
Bendið mér á hvað ég get gert og ég skal koma með ykkur í nýliðaferð á árinu 2002
Með kveðju
Strákurinn
You must be logged in to reply to this topic.