This topic contains 17 replies, has 1 voice, and was last updated by is 15 years, 11 months ago.
-
Topic
-
http://www.m5.is/?gluggi=frett&id=73899
Skv. fréttum fer verð á olíu á heimsmarkaði lækkandi og „sérfræðingar“ sjá ekki fram á neinar hækkanir á næstunni. Gengi krónunnar styrktist um 1,5% í gær. Ég sé ekki betur en verð á bensíni og diesel olíu sé óbreytt hjá N1 stöð sem ég sé út um gluggann þar sem ég sit núna. Jú, maður þykist svo sem vita að núverandi eigendur olíufélaganna séu að reyna að ná inn tekjum upp í vexti og afborganir af öllum skuldunum, sem þeir yfirtóku frá útrásarvíkingunum, þegar þeir voru búnir að mjólka út úr þessum fyrirtækjum allt, sem í þeim var, hagnað og fjármunamyndun margra áratuga. Við eigum þess líklega ekki annan kost en borga með bros á vör eða hvað?
You must be logged in to reply to this topic.