FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

eldsneytisverð ?

by Árni Þórðarson

Forsíða › Forums › Spjallið › Allt annað › eldsneytisverð ?

This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Tryggvi R. Jónsson Tryggvi R. Jónsson 16 years, 7 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 02.10.2008 at 20:19 #203002
    Profile photo of Árni Þórðarson
    Árni Þórðarson
    Member

    Hefur einhver hugmynd um hver skýringin er á því afhverju dieselolian hækkaði 5 krónum meira en bensínið. Nú sýndist mér verðmunurinn á bensín og díesel vera um það bil 23 krónur. Nú væri gaman að fá útskýringar frá olíufélögunum á þessum mismun á hækkun , eða hvað finnst ykkur 4×4 félögum ?

  • Creator
    Topic
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
  • Author
    Replies
  • 02.10.2008 at 21:33 #630338
    Profile photo of Karl Hermann Karlsson
    Karl Hermann Karlsson
    Participant
    • Umræður: 140
    • Svör: 1159

    Já .. það væri gaman að fá almennilegar útskýringar.
    Mér finnst þetta vera heldur mikill verðmunur , og það í öfuga átt miðað við það sem áður var búið að lofa.





    03.10.2008 at 02:27 #630340
    Profile photo of Þórarinn Magnússon
    Þórarinn Magnússon
    Member
    • Umræður: 7
    • Svör: 52

    Það er víst nóg til af ástæðum til að hækka eldsneytisverð.
    Það er nú byrjað að snjóa og svo breyttis líka um vindátt olíufélögum finnst það nú örruglega bara nóg til að hækka eldsneytisverð .
    Það að reyna að tala við þessi olíufélög um hækkanir og annað sem varðar eldsneyti er bara tímasóun.
    En svo þegar það ætti að lækka og janfvel lækka meira þá eru allir heyrnalausir sem koma að þeim málum.
    Held því miður að þetta stríð verði aldrei unnið nema með einhverjum leiðinda rafmagns bílum sem drífa ekkert á fjöll.
    Ég segi að ég get ekki skilið hverskonar buisness það er að reyna að selja eldsneyti svo dýrt að maður keyrir rétt úr vinnu og til baka .
    Frekar að hafa það ódýrt þannig að maður sé alltaf á ferð og gleymi hvað maður er að eyða í bensín því að maður er að skemmta sér svo mikið .
    Get sagt fyrir mig að ég keypti mér mótorhjól á klink og var á því í allt sumar og eyddi svona 30.000 þúsund í bensín . Hefði ekki verið betra að hafa bensínið ódýrara og hafa man á bíll með 15 til 20l á hundraðið í allt sumar ???

    Kv
    Þórarinn





    03.10.2008 at 08:13 #630342
    Profile photo of Magnús Hallur Norðdahl
    Magnús Hallur Norðdahl
    Participant
    • Umræður: 713
    • Svör: 2671

    Ég bí rétt hjá bensínstöð maður getur séð verðið tikka stundum 2 á dag upp á við það verð sem var set inn að moni dugar ekki til mádeigis þá er því aftur breitt, ég spái því 200 kr múrinn verði rofinn um helginna á báðum tegundum ?

    kv,,, MHN





    03.10.2008 at 20:24 #630344
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Bensínlítrinn í sjálfsafgreiðslu hjá Skeljungi kostar nú 177,7 kr. og díselolían 199,6 kr. eða [b:d4hidn6h]204,6[/b:d4hidn6h] kr. með þjónustu.

    [url=http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/10/03/enn_haekkar_eldsneytid/:d4hidn6h]enn hækkar…[/url:d4hidn6h]





  • Author
    Replies
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.