This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Sigurður T. Valgeirsson 19 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Mér finnst gæskan (LR Defender 110 TD5 – superchip) ekki vera að vinna nægilega vel hjá mér.
Er nýbúin að setja snúningshraðamæli í bílinn og er að átta mig á þvi að ég er ekki að nýta næstum því nógu vel snúningsvægið á vélinni ;o)
Að auki finn ég fyrir því þegar í rúmlega 3500 snúninga(rpm) er komið og smá álag (mótvindur og brekka upp í móti) þá byrjar gæskan að hökta svona eins og það skorti meira eldsneyti(loft?).( þessi vél maxar á 4500 rpm og á að vel rúmlega það)
Fyrsta sem ég geri var að skipta um hráolíusíu (Orginal) nú er það spurning um hvað annað gæti verið að? túrbínuventillinn? Hráolíudælan? eða bara bílstjórinn?
hlýtur að kveikj bjöllum hjá einhverjum, háþrýst common rail vél á miklum hráolíuþrýstingu plús turbo intercooler?
kommentið á þetta.
You must be logged in to reply to this topic.