This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Jóhannes þ Jóhannesson 18 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Sæl öll.
Ég er með Toyota LC 60 árg. ’89. Það er orginal tankur í honum, frekar lítill. Ég nenni ekki að fara í það að setja í hann stærri tank eða aukatank núna.
Hvernig hafa menn verið að redda sér með staðsetningu á aukabrúsum. Bíllinn er með tvískiptan hlera að aftan, ekki hurðir. Er kannski einhver sem er búinn að setja undir stærri tank sem á einhverjar brúsafestingar á lausu. Einnig er ég að spá í hvar sé best að koma drullutjakknum fyrir.Allar ráðleggingar væru vel þegnar.
Viewing 1 replies (of 1 total)
Viewing 1 replies (of 1 total)
You must be logged in to reply to this topic.