This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Ísak Fannar Sigurðsson 17 years ago.
-
Topic
-
en þegar menn komu til vinnu í Bláfjöllum kl. 6 í morgun voru þrír jeppar á svæðinu. Hurfu þeir fljótlega (líklega allt toyotur). Stuttu síðar kom í ljós að troðnar skíðaleiðir á svæðinu voru útspólaðar. Nógu erfitt var að fara á vélsleða um svæðið með þessi djúpu för hvað þá skíðum eins og ég þurfti að gera.
Þessir aðilar hafa haft fyrir því að hleypa úr og keyrt svo langt upp í fjall eftir troðnum brautum. Utan brauta er ekki fært vélsleðum svo þetta er kannsi skiljanlegt.
Frekar dapurt því þetta skapar hættu auk þess að vinna þarf svæðið aftur.
Kv. Árni Alf.
You must be logged in to reply to this topic.