This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Bjarki Clausen 21 years, 9 months ago.
-
Topic
-
ég lenti í því um daginn að það skemdust nokkrir
vírar í rafkerfi í pæjanum mínum um daginn.
og við það kviknaði í bílnum hjá mér.snör viðbrögð náðu þó að koma í veg fyrir tjón á öllu nema
rafkerfinu. það sem skemmdist var loomið frá mælaborði fram í húdd og inn í mælaborð farþega megin..
nú þar sem ég var staddur nánast við hekliu þegar þetta
gerðist talaði ég við þá og bað þá um að kíkja á þetta.Þeir byrjuðu á því að rífa mælaborðið úr aftengja allat talstöðvar og síma og allskonar óþarfa.
svo sögðu þeir að það þyrfti nýtt rafkerfi í bílinn og að þessi viðgerð kostaði 350-400.000kr þakka þér.
þar sem þeir voru búnir að rífa mælaborðið í frumeindir
ákváðu þeir að rukka mig um 41.000 krég ákvað nú að taka bara bílinn af þeim. og gera þetta sjálfur, sem ég og gerði. fékk
notað rafkerfi á fínu verði sem ég vil ekki gefa upp hér
og einn rofa.
þetta tók mig svo um 12 tíma að skipta um þetta
eða í raun var ég með 30-40þús kr í laun á tíman fyrir að skipta um þetta smotterý. mesta vinnan var að ganga frá því sem þeir rifu af óþörfu…tímin hjá heklu í viðgerð kostar um 5.000 kr + vask
og svo klína þeir greinilega vel á , aukatímum….fyrir utan þetta eru nokkrir innan heklu sem veita mjög góða þjónustu.. Og kann maður vel að meta það.
en forðist verkstæðið!!!
You must be logged in to reply to this topic.