FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

eiturgufur

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Innanfélagsmál › eiturgufur

This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Einar Kjartansson Einar Kjartansson 21 years, 12 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 25.05.2003 at 18:11 #192609
    Profile photo of
    Anonymous

    smá forvittni hvort er meiri meingun af disel eða bensín bíl

  • Creator
    Topic
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
  • Author
    Replies
  • 25.05.2003 at 18:49 #473764
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    bensín mengar meira í raun, en dísel er meiri sjónmengun, sérstaklega í ofur-uppskrúfuðum hiluxum.

    Bensín kveðjur.





    25.05.2003 at 18:57 #473766
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Mengun frá bílvélum er margskonar. Ef bruninn er fullkominn þá bætist við loftið sem vélin tekur inn á sig, vatnsgufa og koltvísýringur (CO2). Koltvísýringi er kennt um loftslagsbreytingar, sé hann talinn til mengunar, þá menga bensínvélar meira en díselvélar einfaldlega vegna þess að þær nota meira eldsneyti, svo til allt kolefnið í eldsneytinu fer í að mynda koltvísýring.

    Önnur mengun stafar aðallega af ófullkomnum bruna og fer eftir hönnun, ástandi og stillingu vélarinnar. Slík mengun frá bensínvélum er fyrst og fremst kolsýrlingur (CO) og óbrunnin kolvetnissambönd. Ófullkominn bruni díselvéla veldur framleiðslu á sóti (svörtum reyk) frekar en CO. CO er bráðdrepandi en sótið er talið geta verið krabbameinsvaldandi.

    Ef hitastigið við bruna vélarinnar er of hátt geta köfnunarefni og súrefni úr andrúmsloftinu hvarfast og myndað efnasambönd sem mynda dökkt ský sem umlykur oftast borgir eins og Los Angeles þar sem er mikil bílaumferð en lítil hreyfing á lofti. Svona ský sjást stundum yfir Reykjavík og Ákureyri, sérstaklega í stillum að vetri til.
    Gul ský sem stundum sáust yfir Áburðarveksmiðjunni í Gufunesi voru af sama toga.

    Einar Kjartansson, umhverfisnefnd.





  • Author
    Replies
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.