Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Eitthvað stærra í húddið
This topic contains 54 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 20 years, 11 months ago.
-
CreatorTopic
-
08.02.2004 at 22:45 #193699
Heilir og sælir
ég var að spá hvort það er mikið mál á setja 6,2 eða 7,3 ofan í húddið á patrol 91 og svo skiptingu og allt sem þarf.
Hefur einhver reynslu af þessu?
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
12.02.2004 at 02:17 #492960
Sælir
Ég hef mikið verið að reyna að finna út úr þýngdarmuninum á Duramax miðað við original Patta eða 6,5 dísel.
Eftir mikla leit á netinu fann ég það út að Duramaxin er 836 lbs sem er rúm 400 kg.
Það eina sem ég fann um Patrol vélar er 3,3 vélinn og er hún samkvæmt þeim upplýsingum 350 kg.
Hvergi finn ég neitt um 2,8 Nissan vélina né 6,5 GM.
Gaman væri að fá þessar upplýsingar ef einhver þekkir til.
Annars tek ég undir það með Randrover að duramaxin er draumavél allra jeppamanna, ef menn hafa efni á henni…
Hægt að lesa allt um hana hér: http://www.duramaxdiesel.com/
Alveg stórsniðug vél!Kveðja
Izeman
12.02.2004 at 02:17 #487984Sælir
Ég hef mikið verið að reyna að finna út úr þýngdarmuninum á Duramax miðað við original Patta eða 6,5 dísel.
Eftir mikla leit á netinu fann ég það út að Duramaxin er 836 lbs sem er rúm 400 kg.
Það eina sem ég fann um Patrol vélar er 3,3 vélinn og er hún samkvæmt þeim upplýsingum 350 kg.
Hvergi finn ég neitt um 2,8 Nissan vélina né 6,5 GM.
Gaman væri að fá þessar upplýsingar ef einhver þekkir til.
Annars tek ég undir það með Randrover að duramaxin er draumavél allra jeppamanna, ef menn hafa efni á henni…
Hægt að lesa allt um hana hér: http://www.duramaxdiesel.com/
Alveg stórsniðug vél!Kveðja
Izeman
12.02.2004 at 06:50 #492964………….já og svo er Duramaxinn framleiddur af Isuzu og brennir þar af leiðandi hrísgrjónum ekki satt?
En í alvöru talað, þá eru þetta áreiðanlega úrvals vélar, en því miður enn sem komið er fjári dýrar. Ég tek undir með manninum hér að ofan með 6,2 GM vélina, hún er stórlega vanmetin. Fái hún eðlilega meðferð, þá er þetta að endast og endast.
12.02.2004 at 06:50 #487986………….já og svo er Duramaxinn framleiddur af Isuzu og brennir þar af leiðandi hrísgrjónum ekki satt?
En í alvöru talað, þá eru þetta áreiðanlega úrvals vélar, en því miður enn sem komið er fjári dýrar. Ég tek undir með manninum hér að ofan með 6,2 GM vélina, hún er stórlega vanmetin. Fái hún eðlilega meðferð, þá er þetta að endast og endast.
12.02.2004 at 12:00 #492968
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
3,3, patrol mótorinn er 305kg með öllum nauðsynlegum hlutum utan á.
28 LD nissan vélin er töluvert léttarri en það örugglega 40-70kg, og sú vél er svipað þung ef ekki þyngri en 28RDT mótorinn sem er í patrolnum, LD mótorinn er með pott heddi en ekki áli eins og patrol mótorinn. Annars eru þeir svipað uppbyggðir.Ekki veit ég hvernig þið fáið það út að patrol mótorinn sé jafn þungur og 6,5GM kannski væri hægt að bera þetta saman við 4,2 nissan mótor, en ekki 2,8.
En ég skal taka undir það að patrolinn er alltaf mátlaus þangað til að búið er að skipta orginal hækjunni út.Kv. Baldur
12.02.2004 at 12:00 #487988
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
3,3, patrol mótorinn er 305kg með öllum nauðsynlegum hlutum utan á.
28 LD nissan vélin er töluvert léttarri en það örugglega 40-70kg, og sú vél er svipað þung ef ekki þyngri en 28RDT mótorinn sem er í patrolnum, LD mótorinn er með pott heddi en ekki áli eins og patrol mótorinn. Annars eru þeir svipað uppbyggðir.Ekki veit ég hvernig þið fáið það út að patrol mótorinn sé jafn þungur og 6,5GM kannski væri hægt að bera þetta saman við 4,2 nissan mótor, en ekki 2,8.
En ég skal taka undir það að patrolinn er alltaf mátlaus þangað til að búið er að skipta orginal hækjunni út.Kv. Baldur
12.02.2004 at 13:48 #487990já það er rétt að 2,8 patrollarnir séu kraftlausir en 4,2 er það ekki líka ágætur kostur >?
12.02.2004 at 13:48 #492971já það er rétt að 2,8 patrollarnir séu kraftlausir en 4,2 er það ekki líka ágætur kostur >?
12.02.2004 at 17:42 #487992[url=http://www.truckworld.com/Truck-Tests/03-powerstroke/02-powerstroke.html:i64eyl6i]Powerstroke 6.0, það er málið[/url:i64eyl6i]
12.02.2004 at 17:42 #492974[url=http://www.truckworld.com/Truck-Tests/03-powerstroke/02-powerstroke.html:i64eyl6i]Powerstroke 6.0, það er málið[/url:i64eyl6i]
12.02.2004 at 18:01 #487994Sælir/ar!
Áður en mjög hjartnæmt spjall um ágæti fordvélanna fer í gang ættu menn að kíkja á þetta spjalltorg http://forums.thedieselstop.com/ubbthre … Drivetrain. (þið afsakið vonandi en ég er betri í brúarsmíði en tölvum) Sennilega er hægt að fá 6l fordvélina ódýrt, en kannski væru menn þá að kaupa köttinn í sekknum eða hvers vegna ætli hafi þurft að kalla inn 65000 bíla með þessari vél til lagfæringa þar westra? Og samt kvarta eigendur linnulaust! (sjá spjalltorgið) Ég held nefnilega að 6,2l vélin frá GM sé afburða vél en auðvitað má eyðileggja allt með vanrækslu. Og hún er komin með reynslu en fordinn var settur alltof snemma á markað til að keppa við duramaxvélina og því með bullandi barnasjúkdóma sem kannski sést fyrir endann á núna en þá eru fordarar byrjaðir að þróa nýja vél, sem sé 6,4l powerstroke og kemur sennilega á markað 2007. Þeir ætla sem sé bara að nota 6l vélina í 4-5 ár! Ætli það bendi til þess að hún sé málið?
Þ
12.02.2004 at 18:01 #492978Sælir/ar!
Áður en mjög hjartnæmt spjall um ágæti fordvélanna fer í gang ættu menn að kíkja á þetta spjalltorg http://forums.thedieselstop.com/ubbthre … Drivetrain. (þið afsakið vonandi en ég er betri í brúarsmíði en tölvum) Sennilega er hægt að fá 6l fordvélina ódýrt, en kannski væru menn þá að kaupa köttinn í sekknum eða hvers vegna ætli hafi þurft að kalla inn 65000 bíla með þessari vél til lagfæringa þar westra? Og samt kvarta eigendur linnulaust! (sjá spjalltorgið) Ég held nefnilega að 6,2l vélin frá GM sé afburða vél en auðvitað má eyðileggja allt með vanrækslu. Og hún er komin með reynslu en fordinn var settur alltof snemma á markað til að keppa við duramaxvélina og því með bullandi barnasjúkdóma sem kannski sést fyrir endann á núna en þá eru fordarar byrjaðir að þróa nýja vél, sem sé 6,4l powerstroke og kemur sennilega á markað 2007. Þeir ætla sem sé bara að nota 6l vélina í 4-5 ár! Ætli það bendi til þess að hún sé málið?
Þ
12.02.2004 at 23:26 #487996
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Helsta vandamálið með þessa vél eru heddin og blokkin vill springa í kringum höfuðlegur.
Og með að setja túrbo á 6,2 er bara bull heddin þola það bara ekki. En það er bara gott mal að setja svona í patta það fer allavega svona mótor í hjá mér
K.V K-750
12.02.2004 at 23:26 #492982
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Helsta vandamálið með þessa vél eru heddin og blokkin vill springa í kringum höfuðlegur.
Og með að setja túrbo á 6,2 er bara bull heddin þola það bara ekki. En það er bara gott mal að setja svona í patta það fer allavega svona mótor í hjá mér
K.V K-750
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.