FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Einu sinni enn Turbo í 2,4 DC

by Helgi V. Viðarsson Bierin

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Einu sinni enn Turbo í 2,4 DC

This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Helgi V. Viðarsson Bierin Helgi V. Viðarsson Bierin 21 years, 7 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 25.09.2003 at 08:48 #192903
    Profile photo of Helgi V. Viðarsson Bierin
    Helgi V. Viðarsson Bierin
    Participant

    Sælir félagar.
    Nú er ég að fara að setja turbo merki á bílinn.
    Hvernig hafa menn verið að tengja smurninguna inná túrbínuna? Inná hvaða stút hafa menn verið að tengja smurninginn að túrbínu og hvert hafa menn tengt affallið frá henni aftur?
    Ef einhver á myndir af slíkum tengingum þá væri fróðlegt að sjá þær. Það er hægt að senda mér netpóst á valdimarvb@simnet.is ef einhver lumar á myndum af slíkum tengingum.

    Turbo kveðja
    Helgi Ö-1299

  • Creator
    Topic
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)
  • Author
    Replies
  • 26.09.2003 at 09:32 #476860
    Profile photo of Helgi V. Viðarsson Bierin
    Helgi V. Viðarsson Bierin
    Participant
    • Umræður: 16
    • Svör: 155

    ER enginn hér sem getur svarað þessu fyrir mig. Eða þarf ég að finna útúr þessu by the hard way???

    Kveðja
    Helgi





    26.09.2003 at 19:28 #476862
    Profile photo of Marteinn Sigurðsson
    Marteinn Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 42
    • Svör: 267

    sæll, vinur minn á hilux x/c 91 árg og hann er með túrbínu og intercooler það getur vel verið að hann leifi þér að kíkja í húddið hjá sér, hann heitir Beggi og númerið hjá honum er 895-6505
    Kveðja Marteinn





    26.09.2003 at 20:37 #476864
    Profile photo of Hrolfur Árni Borgarsson
    Hrolfur Árni Borgarsson
    Participant
    • Umræður: 53
    • Svör: 878

    Blessaður,ég setti svona saman fyrir nokkrum árum og mig
    minnir að við höfum sett T stykki á smurmælisúttakið til að
    smyrja öndunarvélina .
    Svo þarf að taka pönnuna undan og sjóða stút í hana sem
    affallið kemur í.
    Með kraftmikilli kveðju.
    Jeepcj7





    27.09.2003 at 02:25 #476866
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Af hverju ekki bara tala við Ísleif TURBO Linglálsi, hann veit þetta og þekkir eins og sýna níu fingur.8934399 Ísli.





    27.09.2003 at 16:15 #476868
    Profile photo of Jónas Olgeirsson
    Jónas Olgeirsson
    Member
    • Umræður: 6
    • Svör: 84

    það er sett T stikki á smurpunginn og stút á pönnuna fyrir affallið…..





    27.09.2003 at 18:29 #476870
    Profile photo of Stefán Stefánsson
    Stefán Stefánsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 2647

    Það er líka hægt að fara inn á lagnirnar fyrir vacuumdæluna og á yngri vélinni er bolti neðarlega undir pústinu sem liggur inn á smurganginn, eða nota T-stykki á smurpunginn.





    28.09.2003 at 21:47 #476872
    Profile photo of Helgi V. Viðarsson Bierin
    Helgi V. Viðarsson Bierin
    Participant
    • Umræður: 16
    • Svör: 155

    Sælir félagar.
    Ég þakka fyrir góðar upplýsingar.
    Létt verk og löðurmannlegt að tengja Hárblásarann. Sjáumst sprækir sem lækir í snjónum á fjöllum í vetur.

    Kveðja
    Helgi.





  • Author
    Replies
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.