This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Guðjón S. Guðjónsson 14 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Góðan dag, ég er í þeim pínulitlu vandamálum með ljós í mælaborðið hjá mér, það vantar ljós í hraða, snúnings og túrbínumæli í mælaborði. Samt eru gaumljós í lagi s.s. fyrir háageislan, handbremsu ofl. Er búinn að skipta um allar perur í mælaborði, búinn að finna realy sem stýrir straumi fyrir stöðuljós og aðalljós og þau virðast vera í lagi. Er kannski eitthvað annað realy sem þarf að finna undir mælaborðinu? Vonandi er einhver þarna úti sem getur svarað mér.
Bestu kv.
Guðjón S
You must be logged in to reply to this topic.