This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Hafþór Atli Hallmundsson 19 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Sælir. Ég var að rúnta um á langjökil í dag og þá fann ég veski. Var bara að vellta fyrir mér hvort einhver hefði tínt svoleiðis.
Þetta er leður veski (í ónefndum lit) sem er með umtalsverðurm fjármunum (m.v. gengi þess tíma) en engum skilríkjum.
Þarna er um að ræða veski sem inniheldur þúsundkalla, hundraðkalla (í seðlum) og klínk.
Meðal klínksins eru hinir og þessir aurar svo ég giska á að þetta hafi verið þarna í mörg herrans ár.Gaman væri að vita hvenær hætt var að nota aura til að geta dagsett þetta nánar.
Ef eigandi finnst má hann fá veskið og peninginn aftur. (þó svo að ég haldi að hann sé að mest ónothæfur sökum morknunar.
Ívar
You must be logged in to reply to this topic.