This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Davíð Karl Davíðsson 17 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar
Engin hér á landi hefur skoðað fleirri breytta jeppa
en bifvélavirkinn Einar Sólonsson og hefur hann því mikla þekkingu
og reynslu af þessu áhugamáli okkar.
Margir af okkar félögum hafa farið langar leiðir til þess að fá
skoðun í Garðabæ þar sem hann þekkir okkar aðstæður vel og
hefur gefið góð ráð og er hann góður félagi.
Einar sækist eftir sæti í tækninefnd 4×4 og tel ég rétt að við
nýtum starfskrafta Einars.
X-E-SÓL
Viewing 1 replies (of 1 total)
Viewing 1 replies (of 1 total)
You must be logged in to reply to this topic.