This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Sighvatur Jónsson 21 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Sælir
Í framhaldi af umræðunni um 33″-35″ dekkjastærðir langar mig að leggja fyrir ykkur eftirfarandi:
Ég keyri um á Jeep Wrangler á 35″ dekkjum sem vegur með fullan tank eftir breytingu 1470kg. Með bílstjóra, farþega, farangur og viðbótareldsneyti vegur hann ekki meira en 1800kg. Jeppinn er mun léttari en flestir aðrir óbreyttir og óhlaðinir jeppar. Í ljósi þessa spyr ég hvort ég eigi ekki fullt erindi í ferðir að vetri til?
kveðja,
svein
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
You must be logged in to reply to this topic.