FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Ég er orðinn leiður á bensínvélinni minni

by Hafliði Jónsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Ég er orðinn leiður á bensínvélinni minni

This topic contains 9 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Hafliði Jónsson Hafliði Jónsson 22 years, 10 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 13.07.2002 at 15:34 #191599
    Profile photo of Hafliði Jónsson
    Hafliði Jónsson
    Participant

    Sæl öllsömul.

    Ég á 90 módelið af 4runner með V-6 bensínvél. Og ég er orðinn leiður bensín kostnaði. Mig langar í díselvél. Átti áður DoubleCap með díselvél og ég sé eiginlega eftir honum.
    Er eitthvað vit í því að skipta um vél í bílnum?
    Hvernig vél er þá best að setja oní húddið?
    Hver er kostnaðurinn við þetta?

    Vill kannski einhver kaupa runnerinn minn??

    Vonandi fæ ég einhverjar ráðleggingar með þetta mál!

    Takk fyrir :)

  • Creator
    Topic
Viewing 9 replies - 1 through 9 (of 9 total)
  • Author
    Replies
  • 13.07.2002 at 17:04 #462362
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sæll!

    Ef þú ert ánægður með bílinn fyrir utan eyðslu og værir til í að eiga hann áfram, þá myndi ég í þínum sporum reyna að ná mér í 3,0 dísel í hann sem er sama díselvél og kemur í 4Runner dísel. Þá hugsa ég að þú sért kominn með þokkalega skemmtilegan bíl. Eða hreinlega að fá þér svoleiðis bíl sem þegar er tilbúinn.

    En ekki láta þér detta það íhug að setja í hann 2,4 dísel sömu vélar og í hilux og double cab….þá verður þú bara fyrir vonbrigðum. Ég meina..það er varla hægt að fá latari díseljeppa en það..nema þá að það sé búið að troða blásara og kælir á þá er þetta farið að virka þolanlega…

    Kv
    Snake





    13.07.2002 at 21:06 #462364
    Profile photo of Smári Sigurbjörnsson
    Smári Sigurbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 20
    • Svör: 473

    Sæll Sprettur.

    Besta vélin oní Runnerinn er náttúrulega 3 lítra dísellinn.
    En sennilega er bara skynsamlegast að selja þennan og fá sér bara dísel Runner þar sem kostnaðurinn væri sennilega meiri heldur en þarf að borga á milli í bíl sem þá væri líka 4 árum yngri.
    Síðast þegar ég gáði var 33" ’94 4Runner á Bílasölu Suðurlands á Selfossi sem búið var að setja í millikæli og 3" púst.





    17.07.2002 at 02:30 #462366
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sæll félagi minn á 3.0 tdi motor handa þér passar beint í.
    Hryngdu í Magga 8921521
    Kveðja
    Stefán





    17.07.2002 at 15:29 #462368
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    toyota á 3 þriggja lítra diesel vélar 5L. B. og 1KZ-TE OG PASSAR ENGIN BEINT Í 1kz-te er í 4runner og cruser 90 þar þarf að reikna með nýu mælaborði sem getur tekið við vélinni og má ætla kostnað 1,5 millu besti kosturinn er að sætta sig við bensínfíluna eða að skipta um bíl eina vélin sem passar beint í toyotu er 5L og aðeins í LN týpu sem er hi-lux dc og xc með 2L eða 2L-T vélum og kostnaður gæti farið niður í 700 þúsund en þessa vél er aðeins hægt að fá yfir búðarborðið hjá P.Samúelsyni





    17.07.2002 at 16:45 #462370
    Profile photo of Viðar Örn Hauksson
    Viðar Örn Hauksson
    Member
    • Umræður: 16
    • Svör: 171

    Ef það er eldsneytiseyðslan sem er að plaga þig, myndi ég reikna út hvað þú færð mikið af bensíni fyrir kostnaðinn af því að setja dísil ofaní húddið. HELLINGUR AF BENSÍNI!

    kv,

    Viðar

    P.s. það er einfaldega dýrt að eiga Jeppa hvort sem hann er dísill eða bensín! Það er svolítið fyndið hvað menn halda það sé mikill draumur að aka á olíubrennara!





    18.07.2002 at 11:27 #462372
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Freysi hjá Arctic Trucks er á Hilux. Hann setti Cruiservél í sinn bíl. Mig minnir reyndar að það hafi átt að vera 4Runnervélin (það er með gamla olíuverkinu) en fékk 90 Cruiservélina (með tölvuverkinu), sem er aðeins endurbætt 4Runnervél þar til nýja vélin kom. Talaðu við hann.





    19.07.2002 at 23:13 #462374
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Það er ekki mikið mál að setja 1KZT mótor í Runnerinn ,ég á til mótorinn handa þér (400 þús) með öllu utan á.það þig vantar þá er:kúplingshús framan á kassan þinn (40 þús) í P SAM ,forhitara og siu hús úr Toy DC fæst á slikk á partasölum bæjarins og svo svolítið af tíma til að smella þessu í.Mótorinn sem ég er með er búið að breyta yfir í venjulegt olíuverk og þar af leiðandi ekki mikið mál að tengja og ekki þarf 100þús tölfukubb til að bæta við intercooler. Vona að þetta hjálpi ef það er eitthvað meira sen þú villt vita ,hringdu bara í mig 8921521





    20.07.2002 at 17:54 #462376
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Hitti einmitt mann í dag (af tilviljun – var að að skipta um pakkningu i pústgreininni), sem sagðist hafa gert þetta við sinn bíl án vandræða. Allt smellpassaði nema mótorfestingarnar sem hfði þurft að færa um lófabreidd. Meira að segja væru ljósamerkin og plöggin til staðar í mælaborðinu.
    Kv,
    BV





    23.07.2002 at 00:45 #462378
    Profile photo of Hafliði Jónsson
    Hafliði Jónsson
    Participant
    • Umræður: 49
    • Svör: 410

    Mér heyrist á öllum þessum vangaveltum að það væri bara kostnaður og vesen við það að fara að græja nýja vél í húddið á fáknum.
    Held að ég haldi mig bara við V-sexuna mína, borgi bara og brosi á benzínstöðinni.
    Kaupi kannski flækjur og K&N síu og brosi svo bara meira





  • Author
    Replies
Viewing 9 replies - 1 through 9 (of 9 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.