This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Emil Borg 21 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Sælir snillingar.
Nú langar mig að reyna á snilli ykkar.
Í mínum fjallatrukk er 2,4l. dísilvél, nánar tiltekið 2LT frá Toyota.
Ég veit að það er hægt að skrúfa upp og niður í olíuverkinu á honum, en hef ekki hugmynd um hvar. það er skrúfur útum allt á þessu dóti. Ég mynnist þess að hafa einhverntíman heyrt um að þessi tiltekna skrúfa sé aftaná verkinu, en langar að fá það staðfest.
Það er líka annað fyrst ég er byrjaður á þessu.
Á mínu olíuverki er tekið inn búst frá túrbínunni. Getur einhver frætt mig á tilgangi þess, og eins hvort eitthvað sé hægt að fikta í því?Ég er að spá í að reyna að fá eins og eitt hestafl eða tvö í viðbót, (ekki að það þurfi), eða allavega að bæta við smá reyk, þannig að menn gætu haldið að ég sé á margra miljón króna Patrol inni í reykmekkinum.
Kv.
Emil
You must be logged in to reply to this topic.